Hverfisgata-Týndur

11 maí, 2018

Hann Loki minn er búinn að vera týndur síðan á laugardaginn. Hann er grár og hvítur mjög lítill og nettur. Ekki með ól. Hann á heima í 101 rvk á Hverfisgötu og heldur sig alltaf í kringum Vitatorg, Lindargötu og þar í kring. Hann hefur aldrei gert þetta áður og er ég búinn að leita út um allt. Gæti hafa lokast inni í bílageymslu eða einhverstaðar. Ef einhver hefur verið var við hann má endilega láta mig vita í síma 6973338.