Fjallað er um ketti í þættinum Málið er á Rás 1 og var Kattholt meðal annars heimsótt. Fróðlegur þáttur sem kattaunnendur mega ekki láta framhjá sér fara.