by Kattavinafélag Íslands | sep 11, 2017 | Frettir
Tilkynningar um dána ákeyrða ketti eru tíðar þessa dagana. Höfum eftirfarandi í huga: Nú fer sól að lækka á lofti og skyggja tekur fyrr á kvöldin. Af þeim sökum er erfiðara að sjá vini okkar kettina, sem skjótast milli staða í myrkrinu. Kettir eiga til að skjótast...
by Kattavinafélag Íslands | sep 4, 2017 | Frettir
Svissneskir aðdáendur kettlinganna í þáttunum Keeping up with the Kattarshians komu færandi hendi í Kattholt í morgun, mánudag. Þeir skoðuðu fyrrum Kattarshians stjörnurnar sem komnir eru aftur í Kattholt í leit að nýjum heimilum. Frægð kettlinganna spyrst...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 31, 2017 | Frettir
Kattarshians kettlingarnir verða sýndir áhugasömum framtíðareigendum milli kl. 14-16 föstudaginn 1. september. Sækja þarf um að taka að sér kettling með því að fylla út umsóknareyðublað.
by Kattavinafélag Íslands | ágú 22, 2017 | Frettir
Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun, ræstingu og afgreiðslu. Um er að ræða 90% starf (meðtalin helgarvinna) í ca 2 mánuði og síðan að því loknu færi...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 20, 2017 | Frettir
Sendum innilegar þakkir til kattavinanna sem hlupu til styrktar félaginu í Reykjavíkurmaraþoni 2017 og þeirra sem hétu á þá. Stjórnarmeðlimir í Kattavinufélaginu stóðu vaktina á hvatningarstöð við Hringbraut og hvöttu okkar fólk áfram! Áheitasöfnunin er komin í...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 14, 2017 | Frettir
Það verður að fara varlega þegar velja þarf kettlingum eða eldri kisum ný heimili. Óvenjumikið hefur verið um það undanfarið að kettlingar eru að finnast ómerktir á vergangi. Kattavinafélagið vill brýna fyrir fólki að láta ekki kisur í hendurnar á fólki sem það ekki...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 14, 2017 | Frettir
Mozart litli fannst nær dauði en lífi fyrir nokkru síðan. Á Dýraspítalanum í Víðidal og í Kattholti fékk hann læknishjálp og umönnun svo hann næði heilsu aftur. Starfið í Kattholti er mikilvægt fyrir heimilislausar kisur og tekist hefur að hjálpa mörgum þeirra....
by Kattavinafélag Íslands | ágú 6, 2017 | Frettir
Kæru kattavinir Það styttist óðfluga í Reykjavíkurmaraþon sem haldið verður 19. ágúst næstkomandi. Fjöldi kattavina ætla að hlaupa fyrir kisurnar en það er ekki of seint fyrir nýja þátttakendur að skrá sig til leiks. Hægt er að heita á hlaupara Kattholts og styrkja...
by Kattavinafélag Íslands | júl 12, 2017 | Frettir
Kattarshians kettlingarnir verða sýndir áhugasömum framtíðareigendum milli kl. 14-16 mánudaginn 17. júlí. Sækja þarf um að taka að sér kettling með því að fylla út umsóknareyðublað.
by Kattavinafélag Íslands | júl 12, 2017 | Frettir
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands lýsir þungum áhyggjum yfir stöðu kattamála á landinu. Undanfarnar vikur hafa komið tugir kettlinga, margar læður með kettlinga og kettlingafullar læður í Kattholt. Að auki tugir annarra óskilakatta og eiga flestir þessara...