Opnunartími milli jóla og nýárs

Opnunartími milli jóla og nýárs

23. des (Þorláksmessu) opið kl 9-11 24.–26. des opið kl 9-11 27. des – 29. des opið kl 9-15 … 30. – 01. janúar opið kl 9-11 Opnum þriðjudaginn 2. janúar 2018 kl 10. Eingöngu móttaka á hótel kisum og óskila kisum. Vinsamlegast ath. Kisur í...
Flautan og litirnir

Flautan og litirnir

FYRIR BÖRNIN OG DÝRIN OKKAR! Útgefandi hinnar sígildu bókar FLAUTAN OG LITIRNIR, hefur ákveðið að allur ágóði af sölu bókarinnar renni til aðstoðar okkar minnstu bræðra og systra í neyð. Með því að kaupa bókina fyrir börnin þá rennur afraksturinn til Dýrahjálpar...
Þakkir vegna jólabasars

Þakkir vegna jólabasars

Við hjá Kattavinafélaginu, starfsfólkið og kisurnar í Kattholti, þakka af öllu hjarta frábærar viðtökur við jólabasarnum á laugardag. Basargestir í Stangarhylnum hafa aldrei verið fleiri og fyrir utan þennan stórkostlega stuðning við starfið í Kattholti, þökkum við...
Fullbókað á Hótel Kattholti

Fullbókað á Hótel Kattholti

Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti um jól og áramót. Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft samband í síma 567-2909 eða sent póst á kattholt@kattholt.is. Nánari upplýsingar um hótelið á heimasíðunni kattholt.is. Kveðjur frá starfsfólki...
Opnunartími milli jóla og nýárs

Jólabasar á laugardag

Jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 2. desember kl. 11-16. Á boðstólum verða fallegir munir er tengjast jólunum s.s. jólakort, merkispjöld, jólapappír, jólaskraut, handverk, handunnin kerti ásamt...
Fyrir og eftir myndir

Fyrir og eftir myndir

Í september sl. bjargaði kattavinur grindhoruðum ketti í Kattholt. Kötturinn var máttfarinn og veikur eftir að hafa líklegast lokast inni. Hann var 2,5 kg við komu sem er afar lítið fyrir 5 ára ógeltan fress. Kisi fékk nafnið Gylfi. Hann fékk meðhöndlun frá dýralækni...
Hótel Kattholt-nú þarf að panta

Hótel Kattholt-nú þarf að panta

Nú styttist í jólin og margir ætla út úr bænum eða til útlanda í fríinu. Um síðustu jól var fullbókað, enn eru laus pláss eftir fyrir þessi jól. Það er gott að vita af kettinum í öruggum höndum þegar farið er í frí. Yfir hátíðarnir er mikið um að vera og kettir í...
Dráp á kisu á Austurlandi

Dráp á kisu á Austurlandi

Stjórn Kattavinafélags Íslands harmar fréttir af drápi dýraeftirlitsmanns Fljótsdalshérað á kettlingi í eigu fjölskyldu á Egilsstöðum. Ljóst er að dýraeftirlitsmaðurinn braut reglugerð og samþykktir sveitarfélagsins um kattahald, auk þess að brjóta reglugerð um lög...