by Kattavinafélag Íslands | jan 21, 2019 | Frettir
Veðrið síðustu daga hefur verið mörgum kisum erfitt. Týndar- og vergangskisur leita inn í hús eftir hlýju og mat. Hætta er á að einhverjar lokist inn í þvottahúsum, geymslum og skúrum og mikilvægt er að vera vakandi fyrir því. Óskilakisur eru velkomnar í Kattholt þar...
by Eygló Eygló | jan 15, 2019 | Frettir
Við biðjumst velvirðingar á því að í dagatalinu okkar fyrir 2019 eru tveir merkisdagar ekki á réttum dagssetningum. Undirbúningsvinna fyrir dagatalið byrjaði snemma eða í byrjun október síðastl. og þá sagði á dagarnir.is (búið er að leiðrétta þetta núna á síðunni...
by Eygló Eygló | des 31, 2018 | Frettir
Kæru kattavinir nær og fjær! Sendum ykkur hugheilar óskir um bjart og friðsælt nýtt ár! Þökkum um leið hjartanlega fyrir ómetanlegan stuðning og tryggð á árinu sem er að líða. Velunnarar standa dyggan vörð um félagið sem fyrr með reglubundnum stuðningi og að auki...
by Kattavinafélag Íslands | des 31, 2018 | Frettir
Eigendur kisunnar Mjallar í Kópavogi hafa fært Kattholti veglega gjöf til minningar um hana. Mjöll var undan læðunni Mónu Lísu sem var kettlingafull á vergangi áður en henni var bjargað. Mjöll átti gott líf hjá eigendum sínum. Hún veiktist og dó í nóvember sl. Minning...
by Eygló Eygló | des 30, 2018 | Frettir
Það líður ekki sá dagur að einn eða fleiri kettir séu auglýstir týndir í þéttbýli eða dreifbýli. Sennilega er vandamálið sýnilegra með aukinni notkun samfélagsmiðla, t.d. með fjölda kattasíðna á Facebook. Ástæður þess að allir þessar kettir týnast geta verið...
by Eygló Eygló | des 28, 2018 | Frettir
Gamlársdagur og dagarnir í kringum hann, eru köttum og öðrum gæludýrum erfiðir. Margir kettir verða skelfingu lostnir yfir hljóðum, lykt, ljósi og leiftri sem fylgir flugeldum og skilja ekki hvað um er að vera. Við mælum með að halda útiköttum innandyra á gamlársdag...
by Kattavinafélag Íslands | des 23, 2018 | Frettir
Gleðileg jól kæru kattavinir.
by Kattavinafélag Íslands | des 20, 2018 | Frettir
Opnunartíminn yfir jól og áramót í Kattholti er eftirfarandi: 22. desember, laugardag: kl. 9-11 23. desember, Þorláksmessa: kl. 9-11 24. – 26. desember: kl. 9-11 27. – 28. desember: kl. 9-15 29. desember – 1. janúar: kl. 9-11 Opnum þriðjudaginn 2. janúar kl. 10....
by Kattavinafélag Íslands | des 14, 2018 | Frettir
Monsa og Panda leita að nýju heimili. Þær eru frábærar og samrýmdar systur miklir keli kettir og góðir félagar. Kettirnir eru vanir börnum og öðrum dýrum. Þær eru bólusettar, örmerktar og geldar. Þær eru um 2 og hálfs árs gamlar. Upplýsingar gefur eigandi:...
by Kattavinafélag Íslands | des 14, 2018 | Frettir
Jólabók Grallaranna fæst í netverslun Kattholts og rennur söluverð óskipt til Kattholts => https://verslun.kattholt.is Glingló og Dabbi eru rammíslenskar, skemmtilegar og uppátækjasamar kisur. Sögurnar eru í vísnaformi, vel til þess fallnar að auka orðaforða barna,...