Flytur til Keflavíkur

Flytur til Keflavíkur

Hér er Leisha og James með kisustelpu sem þau veittu nýtt heimili. Þegar þau sóttu hana var búið að taka hana úr sambandi, eyrnamerkja og bólusetja. Nýjir eigendur komu með nýtt burðabúr og fallega hálsól.  Hún flytur til Keflavíkur.
Innilokuð í dreinlögn í viku

Innilokuð í dreinlögn í viku

Hér er mynd af Höllu en hún fannst við Malarás í Reykjavík. Framkvæmdir voru í götunni og lokaðist hún inni í dreinlögn í vikutíma. Hljóðin heyrðust í henni og var henni bjargað. Hún er mjög skemmtileg en hefur skaddast á hálsi og hallar höfðinu sínu. Allt verður gert...
Kettlingar bornir út

Kettlingar bornir út

Systkyni borin út við borgar-landið. Starfsmaður Reykja-víkurborgar gekk fram á þessa litlu kettlinga sem voru í pappakasa upp í Heiðmörk. Það er brot á dýravendunar-lögum að bera út og skilja eftir varnarlaus dýr. Hafið samband við Kattholt og sýnum dýrunum okkar...
Fannst á Þingvöllum

Fannst á Þingvöllum

  Vinnuhópur á Þingvöllum tók eftir þessum fallega högna sem var búinn að búa um sig undir Valhöll á Þingvöllum. Starfsmaður frá Kattholti fór austur og náði í hann. Hann reyndist vera geltur og er einstaklega blíður og góður. Hann var mjög svangur við komuna í...