Hér er mynd af Höllu en hún fannst við Malarás í Reykjavík. Framkvæmdir voru í götunni og lokaðist hún inni í dreinlögn í vikutíma. Hljóðin heyrðust í henni og var henni bjargað. Hún er mjög skemmtileg en hefur skaddast á hálsi og hallar höfðinu sínu. Allt verður gert til að hún megi lifa.