Þessi fallega læða fannst undir svölum í Hafnarfirði nýlega. Hún var með einn lítinn nýfæddan kettling. Starfsmaður Kattholts fór og náði í þau. Myndin sýnir hvað þeim líður vel í öryggi athvarfsins.