Systkyni borin út við borgar-landið. Starfsmaður Reykja-víkurborgar gekk fram á þessa litlu kettlinga sem voru í pappakasa upp í Heiðmörk. Það er brot á dýravendunar-lögum að bera út og skilja eftir varnarlaus dýr. Hafið samband við Kattholt og sýnum dýrunum okkar virðingu og elsku.