Fannst á Þingvöllum

27 jún, 2005

 

Vinnuhópur á Þingvöllum tók eftir þessum fallega högna sem var búinn að búa um sig undir Valhöll á Þingvöllum. Starfsmaður frá Kattholti fór austur og náði í hann. Hann reyndist vera geltur og er einstaklega blíður og góður. Hann var mjög svangur við komuna í Kattholt.