Tarsan gulbröndóttur högni sem fannst við Valhöll á Þingvöllum hefur eignast nýtt heimili sem er Húsdýragarðurinn í Reykjavík. Hann er mjög skemmtilegur og blíður.