Kisustrákur á nýtt heimili

Kisustrákur á nýtt heimili

Sigurður tekur að sér 2 mánaða gulbröndóttan  kisustrák sem við skýrðum Kanil.     Hann fannst út í hrauni við Hafnarfjörð,finnandi kom honum til heilsu.     Litli kisustrákurinn kom í Kattholt 17.maí sl ásamt bróður sínum.     Nýja...
Bannað verði að gefa gæludýr

Bannað verði að gefa gæludýr

Ég er félagi í Kattavinafélagi Íslands og hef fylgst með heimasíðunni ykkar í Kattholti og hef nýtt mér þjónustu ykkar þar sem ég hef komið með 2 kisur til ykkar sem voru ráfandi um heimilislausar hér í vesturbænum þar sem ég bý.  Mér blöskrar ástandið í...
Hvar væru kisurnar án Kattholts?

Hvar væru kisurnar án Kattholts?

Langar bara að senda öllum hlýjar kveðjur. Ég dáist að starfi ykkar og segi enn og aftur, hvar væru kisur þessa lands ef ykkar nyti ekki við?   Alveg fær maður hroll yfir mannvonsku þeirra sem henda saklausum dýrum út í buskann og láta sig engu varða örlög...
Elva Björk sýnir kærleika

Elva Björk sýnir kærleika

5 nokkra vikna kettlingar fundust í bílhræi  í Holtagörðum í Reykjavík. (Hringrás) Móðirin var dáin í bílhræinu. Komu í Kattholt 18. maí. Elva Björk fór inn á heimasíðu Kattholts og las um litlu móðurlausu kettlingana. Hún bauð fram aðstoð sína og vildi hjálpa...
2 kisum var hent út úr bíl í Reykjavík

2 kisum var hent út úr bíl í Reykjavík

Kona sem býr við Vorsabæ í Reykjavík hafði samband við athvarfið en hún horfði á er tveim kisum var hent út úr bíl.   Hún gat gefið nákvæma lýsingu á kisunum. Haft var samband við Ómar sem er starfsmaður hjá Reykjavíkurborg  og fór hann á staðinn og gat náð...
Tvær duglegar

Tvær duglegar

Efri mynd:         Myndin sýnir Sigurrós sem fannst 5 maí lærbrotin við Miðtún í Reykjavík. Hún er á batavegi eftir aðgerð á lærlegg.     Neðri mynd:   Hin myndin er af kisustrák sem fannst 19 apríl, kom í Kattholt 27.apríl mjaðmagrindabrotinn...
Karolína eignast kisustelpu

Karolína eignast kisustelpu

Karolína kom í Kattholt ásamt móður sinni og valdi fallega kisustelpu.     Kettlingurinn fór örmerktur frá Kattholti.     Myndin sýnir gleði litlu stúlkunnar með kettlinginn í fanginu.     Kisustelpan fékk nafnið Jósefina.    ...