by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 2, 2006 | Frettir
Þann 21.september týndist Baddi kisi úr Drápuhlíðinni í Reykjavík. Hann var nýfluttur hingað í Hlíðarnar úr Vesturbænum og eitthvað ekki sáttur enn við nýja heimilið. Það vildi því ekki betur til en svo að hann hreinlega hvarf sporlaust einn góðan...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 1, 2006 | Frettir
Tvíburasysturnar Eygló og Tinna komu í Kattholt ásamt móður sinni og völdu bröndóttan og hvítan 3 mánaða kisustrák sem fannst meðvitundarlaus inni í stigahúsi í Reykjavík. Hann er kominn til sæmilegrar heilsu litla skinnið og var mjög glaður í fanginu á litlu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 20, 2006 | Frettir
Jæja hérna er skvísan hún Mýsla (Lína) henni líður rosalega vel hérna með okkur og allir sem hitta hana eru dolfallnir yfir hversu ljúf og góð hún er, sárið sem hún var með í handakrikanum gréri á 4 dögum eftir að við fengum hana, sem er alveg frábært. Hún fékk í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 17, 2006 | Frettir
Fyrir einum og hálfum mánuði auglýsti ég hann Gumma minn á síðunni hjá ykkur en hans var svo sannarlega sárt saknað enda mikill karakter. Ég vildi láta ykkur vita að hann Gummi minn er fundinn og fögnuðurinn hjá mér svo miklu meira en gríðarlegur. Hann fannst...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 17, 2006 | Frettir
Ég hef lengi ætlað að senda ykkur línu og láta vita af henni Slaufu sem við fengum hjá ykkur í Kattholti í fyrravor. Það er skemmst að segja frá því að slíkur eðalköttur er vandfundin. Ekki vitum við vel hversu gömul hún er en hún var allavega búin að vera talsvert...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 9, 2006 | Frettir
Málverkið af Emil í Kattholti Málverk af Emil í Kattholti mun prýða Kattholt. Kattavinafélag Íslands fékk listakonuna Svölu Sóleyg til að mála málverk af Emil í Kattholti. Hann fannst 1991 nær dauða en lífi við Vífilsstaði og var aldrei sóttur af eiganda sínum,...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 9, 2006 | Frettir
Inn á vefsíðunni ykkar er að finna auglýsingu frá okkur frá 19.9. undir flokknum „eftirlýstir kettir“ með yfirskriftinni „Skólavörðustígur fundinn“. Kisan hefur nú dvalið hjá okkur síðan og er búin að ná sér að fullu. Við héldum reyndar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 9, 2006 | Frettir
Gréta kom ásamt föður sínum og valdi 2 mánaða kisustelpu. Myndin sýnir hvað litla kisan er glöð Í fangi nýs eiganda. Kisan var skýrð Lúsý. Nýja heimilisfangið er í Reykjavík. Til hamingju. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 5, 2006 | Frettir
Tinna Sif gefur peningagjöf fyrir kisurnar í Kattholti. Alúðar þakkir sendum við henni fyrir góðan hug til dýranna sem hér eru í erfileikum sínum. Það veitir mér alltaf gleði að hitta ungt fólk sem ber slíkan kærleika. Megi blessun fylgja þér. Sigríður Heiðberg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 2, 2006 | Frettir
Sagan af Mosa og hugprýði hans er saga af litlum kisa sem lenti í þeirri ótrúlegu raun vorið 2003 að týnast eftir bílveltu uppi á Holtavörðuheiði. Þar ráfaði hann um með aðra framlöppina brotna,matarlaus í kulda og vosbúð uns hann fannst nærri fimm vikum...