by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 11, 2007 | Frettir
Penný svört og hvít læða eyrnamerkt og örmerkt tapaðist 20 desember frá Engjahjalla í Kópavogi. Eigendur hennar hafa saknað hennar mikið. Hún fannst í Kópavogi og kom í Kattholt 18.janúar sl. Myndin sýnir Henrý og Anne halda á kisunni sinni eftir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 31, 2007 | Frettir
Allt í lagi, svipurinn er kannski frekar þunglyndislegur en, þessi unga stúlka lætur mig þykjast vera meðvitundarlaus af hverju ætli ég geri það? Jú, hún gerir það sem mér þykir allra, allra best, – greiðir mér reglulega fast til að ná dúninum sem er ansi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 17, 2007 | Frettir
Hæhæ, við vildum bara senda kveðju frá Tímon síamskisu sem við fengum hjá ykkur í okt. Hann er ein sú mesta kelirófa sem ég hef kynnst og hann er algjört yndi. Schafer hunda stelpan sem býr með okkur er voða góð og róleg þó það hafi komið köttur, en Tímon vill ekkert...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 14, 2007 | Frettir
Stuttu fyrir jólin ’02 urðum ég og mamma fyrir því óláni að keyrt var yfir kisuna okkar hann Morra sem aðeins náði að verða u.þ.b. hálfs árs gamall. Það var mikil sorg að missa litla gleðigjafann og dagarnir á eftir urðu tómlegir og dimmir án lítillar kisu sem...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 14, 2007 | Frettir
Við vildum endilega senda á ykkur smá kveðjur og segja ykkur smá frá henni Lady en við fengum hana í Kattholti í lok September sl. Hún hefur alveg verið einstök og stækkað alveg heilan helling og er þessi blíða og góða kisa. Meðfylgjandi myndir sýna að það er leikur í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 21, 2006 | Frettir
Ottó á Sófa Í byrjun júní urðum við hjónin þess heiðurs aðnjótandi að fá lítinn sætan kisustrák hjá ykkur í Kattholti. Hann hafði fengið nafnið Kanill hjá ykkur en við bættum nafninu Ottó fyrir framan þar sem hann er með svo fallegt O á höfðinu. Og svo er hann...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 19, 2006 | Frettir
Óskar er búin að búa í Borgarnesi í rúm tvö ár núna, áður hafði hann verið í Kattholti í um átta mánuði. Í febrúar á þessu ári eignaðist Óskar litla systur og meðfylgjandi er mynd af Óskari og litlu systur. Hún er alveg svakalega hrifin af Óskari og hann alveg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 19, 2006 | Frettir
þann 7. nóvember sl fengum tókum við fjölskyldan að okkur 4 mánaða kisustelpu frá ykkur sem hafði fundist í Árbænum. Litla kelirófan fékk nafnið Knúsa þar sem hún vill láta halda á sér og knúsa sig endalaust, sem hún náttúrulega fær. Hún var mjög kvefuð og slöpp þegar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 19, 2006 | Frettir
Myndarlegur högni fannst við Skútuvog í Reykjavík. Finnendur höfðu gefið honum að borða í marga mánuði. Komið var með kisuna 14.desember í Kattholt og reyndist hann eyrnamerkur, og búinn að vera tapaður í 5 ár. Myndin sýnir Hákon eiganda Friðriks með hann í fanginu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 12, 2006 | Frettir
7 kettlingar ca 6 vikna fundust í körfu fyrir utan fjölbýlishús í Reykjavík. Komu í Kattholt 11.desember sl. Enn og aftur bið ég fólk að sýna dýrunum okkar miskunn og elsku. Velkomnir í Kattholt elsku kisubörn.