by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 24, 2007 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur högni fannst við Fannafold í Reykjavík og kom í Kattholt í morgun. Við skoðun reyndist kisi eyrnamerktur og var strax haft samband við skráðan eiganda hans. Kom þá í ljós að kisi hafði villst að heiman fyrir 10 mánuðum og ekkert til...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 21, 2007 | Frettir
Holdvotum og hvítum kisustrák var bjargað úr óveðrinu í Reykjavík í gær. Hann er með rauða hálsól en ómerktur. Hann var mjög hrakinn, litla skinnið, við komuna í athvarfið. Þökkum fyrir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 21, 2007 | Frettir
Heil og sæl, Hún Mýsla er mikil himnasending fyrir fjölskylduna, svona ótrúlega blíð og góð. Kveðja Birna M.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 16, 2007 | Frettir
Gunnlaugur var valinn besti húsköttur á sýningu Kynjakatta um síðustu helgi. Myndin sýnir sigurvegarann í fangi eiganda síns.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 16, 2007 | Frettir
Kæra Sigríður og starfsfólk. Þann 19. febrúar s.l. komum við hjónin ásamt „fóstur“ dóttur okkar að vita hvort við fyndum kisu sem litist vel á okkur. Högninn Gestur hitti í mark og fór heim með okkur. Hann var innilokaður fyrstu 2 dagana og tæplega þó,...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 16, 2007 | Frettir
Kæra Kattholt. Okkur langaði bara að láta ykkur vita hvernig gengur með kisuna sem við fengum hjá ykkur 26. febrúar. Það var lítil hvít og bröndótt læða sem var skírð Trítla af heimasætunum hér. Hún er alveg ofvirk og afar blíð þegar henni finnst það viðeigandi....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 6, 2007 | Frettir
Bröndóttur, ljúfur högni kom í Kattholt 27. febrúar. Hann var myndaður og skráður eins og allar kisur sem í Kattholt koma. Strax daginn eftir var haft samband við athvarfið og okkur tilkynnt að þetta væri Oliver, hann væri 7 ára gamall og væri búinn að vera týndur...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 27, 2007 | Frettir
Svartur og hvítur loðinn kisustrákur kom í Kattholt 14.febrúar sl. Hann var fjarlægður af heimili vegna vanrækslu.Hann er mjög horaður, litla skinnið og verður reynt að koma honum til heilsu. 22.febrúar var litli kisustrákurinn lagður...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 26, 2007 | Frettir
20. febrúar fór Klara heim frá Kattholti. Hér er hún í fangi Andreu eiganda síns eftir 6 mánaða aðskilnað. Klara tapaðist 22.ágúst 2006 frá Hörðukór 1 í Kópavogi. Kom í Kattholt 20.febrúar sl. Heim sama dag. Litla kisan ljómaði af ánægju í fangi eiganda sins. Takk...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 23, 2007 | Frettir
18.febrúar var svartur 6 mánaða kisustrákur skilinn eftir í pappakassa fyrir utan Kattholt. Hann komst upp úr kassanum vitstola af hræðslu og ráfaði um kringum Kattholt. Starfsfólk var áhyggjufult að geta ekki náð kisunni og komið henni í skjól. 20 febrúar tókst...