by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 18, 2007 | Frettir
Tveir 4 mánaða kisustrákar voru bornir út við Katthol 17.apríl sl. Þeir voru mjög hræddir litlu skinnin við komuna í Kattholt. Oft hef ég tekið á móti kisum sem fólk hefur hreinlega hent út. Það er alltaf jafn erfitt að mæta því þegar brotið er á kisunum okkur....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 16, 2007 | Frettir
Hvítur kisustrákur fannst við Sæbraut í Reykjavík. Kom í Kattholt 20. mars sl. Hann er með rauða hálsól. ómerktur. Hann var mjög blautur og óhreinn litla skinnið við komuna í athvarfið. 16.apríl er hann búinn að jafna sig og er hann mjög ljúfur og góður. Hann á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 15, 2007 | Frettir
Hvítur og bröndóttur högni fannst við Hraunborgir í Grímsnesi, en hann var búinn að halda sig við sumarbústað á svæðinu um tíma. Þar hafa dýravinir gefið honum að borða. Hann er fallegur og blíður. Geltur, ómerktur. Það er erfið lífsbaráttan hjá...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 12, 2007 | Frettir
Sæl öll saman. Ég kom til ykkar þann 19. mars 2007 og fékk hjá ykkur lítinn sætan gulbröndóttan og hvítan kisustrák. Ég var heppin að fá hann því hann hafði verið frátekinn, en sá sem ætlaði að taka hann hætti við einmitt þegar við komum og skoðuðum...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 11, 2007 | Frettir
Svartur og hvítur loðinn kisustrákur var fjarlægður af heimili vegna vanrækslu og kom í Kattholt 14. febrúar 2007. Hann var mjög horaður, litla skinnið við komuna í Kattholt og þurfti að leggja hann inn á Dýraspítalann í Víðidal vegna veikinda. Þar barðist hann...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 8, 2007 | Frettir
Salome Fjeldsted dvelur á Hótel Kattholti um páskana. Hún 21 árs gömul læða. Hún er við bestu heilsu og er bara ánægð að vera á hótelinu. Skapferli hennar er gott og er hún mjög blíð og þæg. Samt stendur hún á sínu og vill ekki láta ónáða sig of...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 5, 2007 | Frettir
Kattavinafélag Íslands óskar öllum dýravinum gleðilegra páska. 50 kisur gista á Hótel Kattholti um páskahátíðina. Ótrúlegur fjöldi vegalausra katta er hér um þessar mundir. Við þökkum öllum þeim sem styrkt hafa starfið hér í Kattholti. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 30, 2007 | Frettir
Skotta og Lotta komu í Kattholt 17.febrúar 2007. Ekki hefur verið hægt að ná í eigendur þeirra. Önnur læðan borðar lítið og er döpur. Það er alltaf sorglegt þegar fólk yfirgefur dýrin sín. Það er von okkar að senn birti til. Takk fyrir Kattholt. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 29, 2007 | Frettir
Grár og hvítur 5 mánaða kisustrákur fannst í Mosfellsbæ. Hann er enn eitt ungviðið sem finnast vegalaust í okkar velferðarþjóðfélagi. Kattaeigendur verða að sýna meiri ábyrgð. Kær kveðja Sigríður Heiðberg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 25, 2007 | Frettir
Vísa til Kattholts og Sigríðar Heiðberg, forstöðukonu. Þú kelar við kettina þína og kettirnir elska þig. Hér þiggurðu þökkina mína og þar með Kattholtið. Með kveðju til þín og allra kattanna. Auðunn Bragi...