by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 19, 2007 | Frettir
Sælar. Mikið varð ég hamingjusöm í hjartanu mínu þegar ég kíkti inn á síðuna hjá ykkur í dag. Ég sá þar kött sem ég kom með til ykkar í byrjun maí. Köttin hafði ég rekist á nálægt laugarveginum þegar ég var á rúntinum með vini mínum og sá halta kisu hlaupa yfir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 18, 2007 | Frettir
Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgun var pappakassi fyrir utan athvarfið. Á kassanum voru loftgöt og þurrmatur var i honum. Kisurnar sem voru í kassanum höfðu komist út úr honum og eru hvergi sjáanleg. Ekki er vitað hvað...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 17, 2007 | Frettir
Blóm sett á leið Emils í Kattholti. Um leið og við minnumst hans, hugsa ég til þeirra sem mist hafa dýrin sín af mörgum ástæðum. Minningarlundurinn er minning þeirra. Kveðja. Sigríður Heiðberg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 17, 2007 | Frettir
Sæl Sigríður ofl. Vildi bara láta vita að hér er allt í fullu fjöri. Það hefur gengið á ýmsu síðan á sunnudag þegar við sóttum kettlingana. Tveir þeir stærstu gubbuðu mikið, fengu niðurgang og léttust mjög hratt (við vigtum þá daglega) en það virðist búið. Núna eru...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 11, 2007 | Frettir
Sæl Sigríður. Mig langaði til að senda þér myndir af kisunum mínum, Emil sem ég fékk hjá þér sennilega árið 2000 og svo hún Loppa litla sem ég fékk í vor. Þetta eru alveg yndislegar kisur báðar tvær. Emil er algjör snillingur og hálfgerður hefðarköttur. Loppa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 10, 2007 | Frettir
Kæru dýravinir. Ég sendi ykkur nýja mynd af kettlingunum sem komu í pappakassa í Kattholt 8. júní sl. Þeir voru baðaðir í gær og eru þeir við bestu heilsu og borða sæmilega. Eru þeir á leiðinni til Lenu fósturmóður Kattholts sem ætlar að hjálpa þeim...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 9, 2007 | Frettir
Kæra Sigríður! Hjartað mitt fer út til þín og samstarfsfólks þegar ég les á vefnum um þær lífsreynslur sem þið þurfið að fara í gegnum. En verið sterk! Þetta er afskaplega mikilvægt starf sem fram fer, og sem þið sinnið af miklum kærleika og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 8, 2007 | Frettir
Komið var með 5 kettlinga í pappakassa í Kattholt í dag. Það var lítil stúlka sem var send inn í athvarfið með þá. Starfsfólk bað stúlkuna að ná í mömmu sína sem beið í bílnum, enginn kom út úr bílnum og var honum ekið á brott. Ég vildi að þið mynduð...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 7, 2007 | Frettir
Thararat Yimyan kom í Kattholt ásamt móður sinni og valdi 1 kettling úr stórum hópi . Það var ást við fyrstu sýn. Hún gaf honum nafnið Snúður. Það er alltaf gleðilegt þegar hægt er að bjarga litlu kisubarni. Til hamingju kæra fjölskylda og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 5, 2007 | Frettir
Sæl Sigríður. Vildi bara láta vita af honum Magnúsi. Hann hefur það gott hér á Blönduósi. Hann sefur alla daga og kíkir út á lífið á nóttunni. Hann er mjög geðgóður, t.d. tekur hann því þegjandi og hljóðalaust að láta skola af sér í...