Kettlingur leitar ásjár hjá dýravini.

Kettlingur leitar ásjár hjá dýravini.

Ágætu kattavinir Á mánudagsmorguninn gerðist sá undarlegi atburður þegar ég kom heim til mín úr ameríkuflugi að skyndilega stóð agnarlítill kettlingur við hliðina á mér og lét eins og hann ætti mig – eða þá ég hann!   Þetta er reyndar læða, svo ung að...
Fjör á Hótel Kattholti.

Fjör á Hótel Kattholti.

80 kisur dvelja á Hótel Kattholti um þessar mundir. Kisurnar eru á öllum aldri, sá yngsti er 3 mánaða gamall, sá elsti 16 ára.     Sjálboðaliðar hafa verið duglegir að koma og  hjálpa gæslufólkinu við að þrífa búrin og það sem til fellur.     Það...
Fallegt framtak ungrar stúlku.

Fallegt framtak ungrar stúlku.

Sóborg kom í Kattholt og færði kisunum sem hér dvelja peningagjöf.   Peningagjöfin  er afrakskur af basar sem hún hélt í þeim tilgangi að styðja kisur.   Henni eru færðar einlægar þakkir fyrir góðan hug til dýranna.   Kær kveðja   Sigríður Heiðberg...
Brandur frá Kattholti 12 ára.

Brandur frá Kattholti 12 ára.

  Ég hef skoðað kattholt.is mikið að undanförnu og mér finnst alveg hræðilegt það sem fólk getur gert þessum saklausu kisum.   Ég á einn kött frá þér, hann Brand. Þegar hann var hjá ykkur í Kattholti hét hann Níkó.   Brandur er bröndóttur og verður 12 ára núna í...

Eygló sendir baráttukveðjur í Kattholt.

Kæra Sigríður og allir í Kattholti. Enn og aftur blöskrar manni að sjá níðingsverkin sem framin eru á saklausum dýrum hér á landi. Ég hugsa mikið um þetta án þess að fá botn í svona hegðun. Geta þau verið framin vegna grimmdar eingöngu eða koma líka til fávísi og...
20 ára á Hótel Kattholti.

20 ára á Hótel Kattholti.

Skotti er í sumardvöl á Hótel Kattholti.  Hann verður hér í vikutíma.   Hann er fæddur ´87 og er orðinn 20 ára  gamall.   Hann er mjög góður í gæslu og byrjaði strax að borða matinn sem honum var færður.   Hann er búinn að upplifa mart á langri æfi....