by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 5, 2007 | Frettir
Ágætu kattavinir Á mánudagsmorguninn gerðist sá undarlegi atburður þegar ég kom heim til mín úr ameríkuflugi að skyndilega stóð agnarlítill kettlingur við hliðina á mér og lét eins og hann ætti mig – eða þá ég hann! Þetta er reyndar læða, svo ung að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 2, 2007 | Frettir
Ég kom í Kattholt 15. mars 2007. Skýrslan um mig segir að ég hafi fundist við Írabakka í Reykjavík. Geltur, ómerktur. Ég veiktist af kvefi og var meðhöndaður með sýklalyfi. Í dag er ég við bestu heilsu og líður vel. Starfsfólkið segir að ég sé...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 30, 2007 | Frettir
80 kisur dvelja á Hótel Kattholti um þessar mundir. Kisurnar eru á öllum aldri, sá yngsti er 3 mánaða gamall, sá elsti 16 ára. Sjálboðaliðar hafa verið duglegir að koma og hjálpa gæslufólkinu við að þrífa búrin og það sem til fellur. Það...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 28, 2007 | Frettir
Sóborg kom í Kattholt og færði kisunum sem hér dvelja peningagjöf. Peningagjöfin er afrakskur af basar sem hún hélt í þeim tilgangi að styðja kisur. Henni eru færðar einlægar þakkir fyrir góðan hug til dýranna. Kær kveðja Sigríður Heiðberg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 27, 2007 | Frettir
Ég hef skoðað kattholt.is mikið að undanförnu og mér finnst alveg hræðilegt það sem fólk getur gert þessum saklausu kisum. Ég á einn kött frá þér, hann Brand. Þegar hann var hjá ykkur í Kattholti hét hann Níkó. Brandur er bröndóttur og verður 12 ára núna í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 24, 2007 | Frettir
Tímon og Mýsla eru orðin óaðskiljanleg. Þau kúra saman hjá mér á nóttunni og eru alveg yndisleg saman. Mýlsa var ansi vond við Nölu, kettlinginn fyrsta daginn en núna er hún orðin mjög góð og hætt að ráðast á hana. Mýsla gengur um á kvöldin og kjaftar alveg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 23, 2007 | Frettir
Ég heiti Eva Maggý Einarsdóttir og er mikill kattavinur. Ég á kisu sem heitir Olli , hann er sjö ára. Mig langar að styrkja kisurnar í Kattholti með þessum peningum sem ég hef safnað. Kisu kveðja Eva og Olli. Það vekur alltaf...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 22, 2007 | Frettir
Kæra Sigríður og allir í Kattholti. Enn og aftur blöskrar manni að sjá níðingsverkin sem framin eru á saklausum dýrum hér á landi. Ég hugsa mikið um þetta án þess að fá botn í svona hegðun. Geta þau verið framin vegna grimmdar eingöngu eða koma líka til fávísi og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 20, 2007 | Frettir
19. júní var komið með svartan og hvítan fresskött í Kattholt. Hann fannst í Breiðholti í Reykjavík. Við skoðun kom í ljós að hann er eyrnamerkur og heitir Doddi og var búinn að vera týndur í 13 mánuði. Fjölskylda hans var löngu búin að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 19, 2007 | Frettir
Skotti er í sumardvöl á Hótel Kattholti. Hann verður hér í vikutíma. Hann er fæddur ´87 og er orðinn 20 ára gamall. Hann er mjög góður í gæslu og byrjaði strax að borða matinn sem honum var færður. Hann er búinn að upplifa mart á langri æfi....