Fallegt framtak.

Fallegt framtak.

Árný, Guðný og Þóranna komu og færðu  Kattholti peningagjöf. Þær héldu basar til styrktar kisunum í  athvarfinu og sýndu með því hlýjan  hug sinn til dýranna. Kattavinafélag Íslands þakkar þeim framtakið.  Megi blessun fylgja ykkur. Sigríður...
Vinur.

Vinur.

Bröndóttur og hvítur högni kom í Kattholt 11. júlí í sumar.   Hann var skoðaður hátt og lágt og kom í ljós að hann er eyrnamerktur R3H095 . Í skýrslunni hans stendur að hann sé búinn að vera lengi á flækingi. Haft var samband við Helgu Finnsdóttur dýralækni sem...

Kattavinir hlaupa fyrir Kattholt

Kæri Kattavinur!   Við erum nokkrir kattavinir sem ætlum að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis 18. ágúst.  Með því að taka þátt í hlaupinu munum við leggja góðgerðarmálum lið og höfum við valið að hlaupa fyrir Kattavinafélag Íslands sem rekur...
Kisumóðir kveður.

Kisumóðir kveður.

Bröndótt og hvít læða fannst með 3 kettlinga við Urðarholt í Mosfellsbæ. Hún kom í Kattholt 20. júní. Við skoðun kom í ljós að hún var með  svöðusár undir handakrikanum, trúleg eftir hálsólina. Tvær aðgerðir voru  gerðar á henni á Dýraspítalanum í Víðidal. Ekki tókst...
Kötturinn með Ljáinn

Kötturinn með Ljáinn

 Kötturinn Óskar virðist skynja það þegar einhver vistmanna hjúkrunarheimilisins í Providence er við það að ganga á vit feðra sinna. Bandarískir læknar klóra sér nú í kollinum yfir meintum hæfileikum kattar, sem virðist skynja það þegar íbúar á elliheimili eru...