by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 10, 2007 | Frettir
Árný, Guðný og Þóranna komu og færðu Kattholti peningagjöf. Þær héldu basar til styrktar kisunum í athvarfinu og sýndu með því hlýjan hug sinn til dýranna. Kattavinafélag Íslands þakkar þeim framtakið. Megi blessun fylgja ykkur. Sigríður...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 9, 2007 | Frettir
Bröndóttur og hvítur högni kom í Kattholt 11. júlí í sumar. Hann var skoðaður hátt og lágt og kom í ljós að hann er eyrnamerktur R3H095 . Í skýrslunni hans stendur að hann sé búinn að vera lengi á flækingi. Haft var samband við Helgu Finnsdóttur dýralækni sem...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 8, 2007 | Frettir
Átakanlegt er að horfa á kisurnar okkar sem finnast um alla borgina, ómerktar og vegalausar. Hvernig er komið fyrir okkar þjóð að fara svona með dýrin okkar sem eru send til okkar til að veita okkur ást og gleði. Stundum fallast okkur hendur. Hvernig...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 8, 2007 | Frettir
Hvítur og gulbröndóttur 5 mánaða kisustrákur fannst slasaður við Efstasund í Reykjavík. Við skoðun kom í ljós að hann er mjaðmagrindarbrotinn . Ég heimsótti hann í dag og tók þessa mynd af honum. Hann er mjög ljúfur og tekur veikindum sínum af...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 5, 2007 | Frettir
Kæri Kattavinur! Við erum nokkrir kattavinir sem ætlum að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis 18. ágúst. Með því að taka þátt í hlaupinu munum við leggja góðgerðarmálum lið og höfum við valið að hlaupa fyrir Kattavinafélag Íslands sem rekur...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 3, 2007 | Frettir
85 kisur gista á Hótel Kattholti meðan eigendur þeirra eru á ferðalagi. Myndin sýnir Snældu en hún fór á nýtt heimili frá Kattholti 1994 og er orðin 14 ára og er við bestu heilsu. Hún á góða fjölskyldu sem elskar hana . Það hefur verið...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 3, 2007 | Frettir
Bröndóttur ungur högni fannst slasaður 2. ágúst og fluttur af Lögregunni í Reykjavík á Dýraspítalann í Víðidal. Við skoðun kom í ljós að hann er mjaðmargrindarbrotinn og þarf að vera í búri meðan hann jafnar sig. Ég heimsótti dýrið í gær og tók...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 2, 2007 | Frettir
Bröndótt og hvít læða fannst með 3 kettlinga við Urðarholt í Mosfellsbæ. Hún kom í Kattholt 20. júní. Við skoðun kom í ljós að hún var með svöðusár undir handakrikanum, trúleg eftir hálsólina. Tvær aðgerðir voru gerðar á henni á Dýraspítalanum í Víðidal. Ekki tókst...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 28, 2007 | Frettir
Kötturinn Óskar virðist skynja það þegar einhver vistmanna hjúkrunarheimilisins í Providence er við það að ganga á vit feðra sinna. Bandarískir læknar klóra sér nú í kollinum yfir meintum hæfileikum kattar, sem virðist skynja það þegar íbúar á elliheimili eru...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 26, 2007 | Frettir
Langaði að segja ykkur aðeins frá honum Koli mínum sem ég auglýsti eftir hér á síðunni hjá ykkur. En eftir að hafa auglýst í bæjarblaðinu í Hafnarfirði hringdi í mig kona. Sú sagði að tengdapabbi sinn hefði orðið vitni að því að keyrt hefði verið á kött...