Köttur á ferð á flugi

Köttur á ferð á flugi

Köttur sem fór í þriggja vikna ferðalag um Bandaríkin lokaður inn í gámi er á leið heim til Flórída.   Kötturinn, sem er tveggja ára, skreið inn í gám fyrir utan hús í Pompano Beach á Flórída er maður var að að undirbúa flutning til Phoenix í Arizona.  ...
Salka  með börnin sín.

Salka með börnin sín.

Salka kemur 25. febrúar frá fósturmóður Kattholts með 4 afkvæmi sín. Þeir eru um 2 mánaða gamlir og eru bústnir og frískir. Þeir leita að góðu fólki sem vill veita þeim elsku og öryggi. Kær kveðja Sigga.
Hamingjuóskir til fjölskyldu Lenu.

Hamingjuóskir til fjölskyldu Lenu.

Lena tapaðist frá heimili sínu í byrjun september 2007. Hún var búin að vera á heimilinu í tvær vikur er hún komst út um gluggann.   Eggert hafði spurt til hennar í 6 mánuði. Hún kom í Kattholt 18. febrúar sl.    Hún er hreinræktuð Maine coon læða....
Komin í skjól með afkvæmin sín.

Komin í skjól með afkvæmin sín.

3 kettlingar fundust 18. febrúar í kjallara í blokk við Hraunbæ í Reykjavík.     Móðurin var hvergi sjáanleg því glugganum hafði verið lokað. Ég bað eiganda íbúðarinnar að vita hvort hann sæi ekki mömmuna.     Í millitíðinni var komið með...
Mosi dvelur á Hótel Kattholti.

Mosi dvelur á Hótel Kattholti.

Mosi dvelur á Hótel Kattholti. Hann er mjög frægur köttur. Bók hefur verið gefin út á Íslandi um lífsreynslu hans. Hann fæddist fatlaður á framfæti og var búinn að vera lengi vegalaus á götum borgarinnar. Hann lenti í bílslysi með nýjum  eiganda sínum á...
Kattholti færðar þakkir.

Kattholti færðar þakkir.

Góðan daginn Kattholt   Jæja þá er hann Rassmus orðinn heimavanur og rólegur.    Hann tapaðist í byrjun September 2005 í Hafnarfirði og við leituðum mikið að honum og reglulega fór ég inn á Kattholt til að kanna hvort hann væri þar, ef ég sá mynd af...
Fanney fósturmóðir sendir fréttir

Fanney fósturmóðir sendir fréttir

   Sælar kattholtskonur Ég vildi senda ykkur fréttir frá litlu fjölskyldunni sem er í pössun hjá mér. Salka (mamman) er búin að jafna sig í maganum eftir að hafa lifað á kjúklingi, fiski og AB mjólk eftir ráðleggingum frá dýralækni sem við heimsóttum....