by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 5, 2008 | Frettir
Tvær kisur töpuðust 10 og 11 desember frá heimili sínu Keldulandi í Reykjavík. Gulbröndótt og hvít læða og þrílit læða. Sárt saknað. Kveðja Íris Ósk í síma 693-9192.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 2, 2008 | Frettir
29 óskilakisur komu í Kattholt í Desember. 9 kisur fengu nýtt heimili. 7 kisur komust heim til sín. 1 kisa var svæfð vegna veikinda. 12 kisur eru enn í Kattholti. Árið 2007 var mjög erfitt í Kattholti. Gleðileg nýtt ár kæru...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 31, 2007 | Frettir
Sæl Sigga. Ég heiti Klói og er þarna til hægri á myndinni. Myndin er tekin fyrir ári síðan í Kattholti. Við systkinin fundumst í pappakassa og komið var með okkur til þín í Kattholt. Nú er ég búinn að vera í ár hjá henni Öldu Ægisdóttur. Mér hefur liðið...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 28, 2007 | Frettir
Hæhæ mig langar að senda ykkur Jólakveðju og þökk fyrir hjálpina á liðnum árum. Hafið þið og kisurnar gott um hátíðirnar En kisan mín hefur 4 sinnum tapast og þá hef ég skráð hana hjá ykkur. Og eitt skiptið fannst hún, það er að sú sem fann...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 27, 2007 | Frettir
Sigríður og starfsfólk í Kattholti. Sendi ykkur mínar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þakkir fyrir hjálpina sem þið veittuð mér í baslinu mínu í sumar sem leið. Ég er orðinn ansi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 25, 2007 | Frettir
Pétur í fangi fjölskyldu sinnar efir langan aðskilnað. Hann tapaðist í Maí 2005. Heim frá Kattholti á Þorláksmessu. Myndin sýnir hamingjusama fjölskyldu . Takk fyrir Kattholt. Kveðja Sigga.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 22, 2007 | Frettir
Kæru vinir . Nú gengur jólahátíð í garð og brátt er árið liðið. Þá er gott að staldra við og líta til baka. Hvernig var árið í Kattholti? Það var oft erfitt en á milli komu sólargeislar sem gefa þrek og þor til að halda...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 19, 2007 | Frettir
Bernard og Kanel duttu í lukkupottinn þegar Hrafn og Elín Agla gáfu þeim nýtt heimili. Kanel var gefið nafnið Óskar. Myndin sýnir kisustrákana í fangi nýrra eigenda sinna. Haldið var norður á Strandir en...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 19, 2007 | Frettir
Yngsta kisan sem er í Kattholti um þessar mundir er sex vikna kisustrákur. Hann er gulbröndóttur og hvítur og finnst gaman að leika sér. Trúlega verður hann ekki afhentur inn á nýtt heimili fyrir jól. Kveðja...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 18, 2007 | Frettir
Pétur sendir kæra kveðju í Kattholt og þakkar fyrir sig. Líf mitt hefur tekið miklum breytingum frá því að ég var í Kattholti . Nú bý ég með þremum kisum í miklu öryggj og ást eigenda minna. Ég fannst vestur í bæ fyrir mörgum árum og var búinn að vera...