by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 15, 2008 | Frettir
Góðan daginn Kattholt Jæja þá er hann Rassmus orðinn heimavanur og rólegur. Hann tapaðist í byrjun September 2005 í Hafnarfirði og við leituðum mikið að honum og reglulega fór ég inn á Kattholt til að kanna hvort hann væri þar, ef ég sá mynd af...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 14, 2008 | Frettir
Pjakkur tapaðist 10.febrúar frá Mánabraut 10 í Kópavogi. Hann er gulbröndóttur og hvítur högni, 20 ára gamall. Hann er geltur og eyrnamerkur. Hann er orðiin mjög hrumur. Sárt saknað. Nágrannar mínir eru beðnir un að athuga bilskúra sína. Kær kveðja Guðrún í síma ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 13, 2008 | Frettir
Sælar kattholtskonur Ég vildi senda ykkur fréttir frá litlu fjölskyldunni sem er í pössun hjá mér. Salka (mamman) er búin að jafna sig í maganum eftir að hafa lifað á kjúklingi, fiski og AB mjólk eftir ráðleggingum frá dýralækni sem við heimsóttum....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 9, 2008 | Frettir
Skilaboð: Það er alveg hægt að segja að þið eruð að gera frábæra hluti. Ég vona að þið haldið þessu áfram enda er ykkar þörf í samfélaginu, það er alveg á hreinu.Það er alltaf sorglegt að heyra sögur af kisum sem eru yfirgefnar af heimilum sínum. En gangi ykkur sem...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 8, 2008 | Frettir
Komdu sæl Sigríður. Alltaf verð ég jafn hissa og sorgmædd þegar ég les um meðferðina á saklausum dýrum í þessu þjóðfélagi. Hvernig getur fólk farið svona með dýr eins og þessir menn á Stýrimannastígnum, sem þóttust hafa fundið kisuna? Það hlýtur að vera...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 2, 2008 | Frettir
Tveir bræður fundust inni í stigahúsi í Austurbrún 2 í Reykjavík. Svartur og hvítur 6 mánaða högni og hvítur og grár högni.. Komu í Kattholt 2. febrúar sl. Þeir eru ómerktir, það læðist að mér , að þeir séu yfirgefnir....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 31, 2008 | Frettir
Þrílit læða með 2 litla kettlinga og ca 6 mánaða högni voru skilin eftir í plaskassa við Kattholt. Þau voru mjög köld og hrædd. Stórleg hefur verið brotið á blessuðum dýrunum. Þessi atburður veldur öllum dýravinum sorg í hjarta. 1. febrúar er þessi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 31, 2008 | Frettir
Harpa Steingrímsdóttir og Inga Johnsen, 8 ára stelpur úr Hafnarfirði, eru miklir dýravinir. Þær sýndu það í verki nú um jólin þegar þær hönnuðu og smíðuðu eyrnalokka og seldu svo til að styrkja heimilislausa ketti í Kattholti. Margir vinir og fjölskyldumeðlimir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 30, 2008 | Frettir
Halló ég heiti Snæa. Ég er að leita að fólki sem vill veita mér ást og umhyggju. Ég er búin að vera lengi í Kattholti og þrái að eignast heimili. Það er mjög gott að vera hér, en ég er samt tilbúin að fara héðan og kynnast góðu fólki....