by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 8, 2008 | Frettir
Aflífa varð köttinn *Grindhoraður og innilokaður köttur á Akranesi lifði ekki vistina af og var lógað *Málið rannsakað hjá lögreglunni LÖGREGLAN á Akranesi hyggst boða fyrrum leigjendur íbúðar, þar sem köttur var skilinn eftir við flutninga, í skýrslutöku á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 8, 2008 | Frettir
Hvít loðin læða kom í Kattholt ásamt 4 afkvæmum sínum. Hún er í vanda stödd. Ég gat ekki annað en tekið við henni. Það þarf að raka hana þegar kettlingarnir verða teknir frá henni. Fjölskyldunni verður ráðstafað eftir svona tvær...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 8, 2008 | Frettir
Yrjótt 5 mánaða læða fannst 8. Apríl við Smiðjuveg í Kópavogi. Pilturinn sem fann kisuna hafði samband við athvarfið en hann fann kisuna í Iðnaðarhverfi í morgunn með mat og matarskálar, og pissukassa. Lögreglan í Kópavogi var svo...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 7, 2008 | Frettir
Grár og hvítur högni kom með Herjólfi frá Vestmannaeyjum. Talið er að hann hafi verið yfirgefin af eiganda sínum fyrir 3 mánuðum. Dýravinir hafa gefið honum að borða. Hann er mjög ljúfur og elskulegur. Hann á skilið að fá gott...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 7, 2008 | Frettir
Sælar,ég fekk hjá ykkur kisu,rétt fyrir páska.högna. Ég vildi bara segja ykkur frá því að hann hefur það svo gott hér í sveitinni. Hann er mjög ljjúfur, mjög sjálfstæður.Hann elskar að komast upp í hjónarúm og kúra þar,en á samt sitt bæli,og klórustand...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 7, 2008 | Frettir
Persa læða fannst í bíl við B.S. Í. Í Reykjavík. Starfsfólk hjá Kynnisferðum hafði tekið eftir kisu inn í bil á planinu. Haft var samband við mig og fór ég á staðinn. Það var heldur dapurleg sjón að sjá dýrið í vanmætti sínum. Ég flutti...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 3, 2008 | Frettir
Sándor Branda Liù Þessar þrjár sem ég sendi myndir af, komu allar frá Kattholti – Branda í desember 2002, Liù árið þar á eftir og unglingurinn Sándor í fyrra. Sándor er ennþá ungur og pínulítið ærslafullur og óheflaður; Liù er dama og svolítið varkár;...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 31, 2008 | Frettir
Svartur og hvítur högni fannst fyrir utan Borgarnes. Hann var mjög svangur litla skinnið, dýravinir veittu honum mat og húsaskjól. Hann er með endurskinsól um hálsinn, ómerktur. Hann er mjög ljúfur og góður köttur. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 27, 2008 | Frettir
Þrílit 3 mánaða læða fannst inni í Þvottahúsi við Efstahjalla í Kópavogi. Kom í Kattholt 26. mars sl. Hún er mjög blíð og skemmtileg. Vonandi kemur eigandi hennar að sækja hana. Það er mikið áhyggjuefni hjá mér hvað margir kettlingar er ómerktir og vegalausir. Við...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 26, 2008 | Frettir
Kæru dýravinir. Nú stendur til að panta ný gæslubúr fyrir kisurnar í Kattholti. Þau eru mjög fullkomin og mun fara vel um dýrin í þeim. En búrin kosta mikla peninga og þessvegna leita ég til ykkur um stuðning. Kattholt verður að fylgast vel með þróun...