Farfuglarnir koma í Kattholt.

Farfuglarnir koma í Kattholt.

6. október komu 3 kettlingar í Kattholt sem fundust inni í bílskúr í Kópavogi.   Ég kalla kettlingana sem koma hér, farfuglana.   Dag eftir dag koma 4 mánaða kettlingar í Kattholt, sem segir mér að þeir hafa fæðst í vor.   Ég veit að margar...
Yfirgefinn kisustrákur.

Yfirgefinn kisustrákur.

Hvítur og gulbröndóttur högni fannst inni í íbúð við Hellisgötu í Hafnarfirði.   Það fylgdi sögunni að eigendur hans væru flutt til útlanda.   Stundum er maður bara orðlaus, kannski er það bara best.   Velkominn í Kattholt kæri vinur. Kær kveðja....
Þrautaganga kisu

Þrautaganga kisu

Læða fannst fyrir 10 dögum við Straumsvík lokuð inni í Minkabúri.   Komið var með kisuna á Dýralæknastofuna í Garðabæ þar sem hún var meðhödluð af mikilli elsku.   Hún kom í Kattholt 16. September.Talið er að hún sé 3 ára, ómerkt. Hún er mjög döpur litla...
Skaga-Tristan er ófundinn.

Skaga-Tristan er ófundinn.

Mig langar að biðja ykkur um að auglýsa hann Tristan minn.   Kisinn minn tapaðist í Febrúar frá heimili sínu Seljarbraut fyrir ofan þín verslun Breiðholti.   Hann er skjannahvítur, loðinn skógarkisi með gul/græn augu.   Hann er mjög loðinn, með fallegt...

Hugleiðingar Sigríðar Heiðberg

Starfsmaður Kattholts fann dána kisu á götunni nálægt Kattholti. Það sem særði hana mest var að enginn bílstjóri skyldi stoppa til að taka litla dýrið upp af götunni.    Hún náði í kassa og setti dýrið í hann og breiddi yfir. Ég fór síðan...
Sorgarsaga.

Sorgarsaga.

Ungur piltur kom  í Kattholt  9. September með litla 2 mán. læðu.   Hann fann hana við Vesturlandsveg á  móts við Blikastaði í Mosfellsbæ.   Hún var gegnblaut og köld litla skinnið. Við settum hana inn í handklæði og þurkuðum hana eins vel og...