Skemmtilegar fréttir frá Egilsstöðum.

Skemmtilegar fréttir frá Egilsstöðum.

Sæl og blessuð   Ég má til með að senda ykkur fréttir af gráa kisa (skráður hjá ykkur 030907-04) sem ég fékk hjá ykkur síðla hausts til að hafa með mér heim í sveitina.   Kisi kann best við sig í útihúsunum og hefur það gott þar, kemur þó heim og heilsar upp...
Svört skýrsla.

Svört skýrsla.

49 óskilakisur komu í Kattholt í Apríl 2008. 10 af þeim voru sóttir af eigendum sínum.   Ég sendi ykkur þessa skýrslu til umhugsunnar.    Hvernig á Kattholt að lifa af.   Stundum finnst mér við vera á réttri leið, mikið af góðum...
Ungur högni í vanda.

Ungur högni í vanda.

Bílaleiga Akureyrar í Reykjavík hafði samband við Kattholt í morgunn út af kisu sem fannst undir vélarhlíf á bíl frá þeim.     Ég fór á staðinn og  starfsstúlka frá bílaleigunni hélt á kisu litlu í fanginu.     Ég vil þakka starfsfólkinu á...
Rakel sýnir fagurt fordæmi.

Rakel sýnir fagurt fordæmi.

Rakel kom í Kattholt og afhenti sparibaukinn sinn fyrir kisurnar í Kattholti.   Hún er mikill dýravinur og finnur til með óskilakisunum sem dvelja hér.   Það gefur okkur alltaf kraft í oft erfiðu starfi þegar lítil stúlka ber svo mikla elsku til dýranna...
Með ósk um gleðilegt sumar.

Með ósk um gleðilegt sumar.

Þið sem standið að Kattholti eruð að vinna ómetanlegt starf og ég bara get ekki skilið hvers vegna opinberir aðilar styðja ekki við starfsemina með fjárframlögum.       Ég fékk hugmynd í framhaldi af þessum þönkum og hún er svona:       Væri ekki...