by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 5, 2008 | Frettir
3-4 mánaða þrílit læða fannst 4. maí við Miðtún 66 í Reykjavík Hún var sársvöng og virtist hafa verið á flækingi einhvern tíma. Mjög blíð og kelin, mjálmar mikið. Upplýsingar í síma: 690-0047. Jens. Vegalausar kisur finnast um alla borgina og víðar....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 4, 2008 | Frettir
Sæl og blessuð Ég má til með að senda ykkur fréttir af gráa kisa (skráður hjá ykkur 030907-04) sem ég fékk hjá ykkur síðla hausts til að hafa með mér heim í sveitina. Kisi kann best við sig í útihúsunum og hefur það gott þar, kemur þó heim og heilsar upp...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 3, 2008 | Frettir
49 óskilakisur komu í Kattholt í Apríl 2008. 10 af þeim voru sóttir af eigendum sínum. Ég sendi ykkur þessa skýrslu til umhugsunnar. Hvernig á Kattholt að lifa af. Stundum finnst mér við vera á réttri leið, mikið af góðum...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 2, 2008 | Frettir
Bílaleiga Akureyrar í Reykjavík hafði samband við Kattholt í morgunn út af kisu sem fannst undir vélarhlíf á bíl frá þeim. Ég fór á staðinn og starfsstúlka frá bílaleigunni hélt á kisu litlu í fanginu. Ég vil þakka starfsfólkinu á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 1, 2008 | Frettir
Rakel kom í Kattholt og afhenti sparibaukinn sinn fyrir kisurnar í Kattholti. Hún er mikill dýravinur og finnur til með óskilakisunum sem dvelja hér. Það gefur okkur alltaf kraft í oft erfiðu starfi þegar lítil stúlka ber svo mikla elsku til dýranna...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 29, 2008 | Frettir
Myndin er af Bjarti sem er heimiliskisan í Kattholti. Líf hans hefur breyst mikið. Hann var útigangur í tvö ár í Mosfellsbænum þar til hann var fluttur í Kattholt í nóvember 2004. Nú hefur hann tekið upp á því að vilja vera á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 28, 2008 | Frettir
25. apríl var gulbröndóttur högni veiddur af starfsmanni Reykjavíkurborgar og fluttur í Kattholt. Hann fannst við Baldursgötu í Reykjavík. Hann er mjög hræddur og hef ég beðið með að taka af honum mynd. Feldurinn á dýrinu er skelfilegur og er hann trúleg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 27, 2008 | Frettir
Arndís, Selma og Þóra héldu tombólu út á Eiðisgranda á Seltjarnarnesi til styrktar kisunum í Kattholti. Gott er til þess að vita að unga fólkið okkar finnur til með kisunum í erfileikum þeirra. Megi blessun fylgja ykkur . Kær...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 24, 2008 | Frettir
Þið sem standið að Kattholti eruð að vinna ómetanlegt starf og ég bara get ekki skilið hvers vegna opinberir aðilar styðja ekki við starfsemina með fjárframlögum. Ég fékk hugmynd í framhaldi af þessum þönkum og hún er svona: Væri ekki...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 23, 2008 | Frettir
Fjöldi örmerkta katta er nú í Kattholti um þessar mundir. Það sem mest fer í taugarnar á mér, er að fólkið sem á kettina sækir þá ekki. Hvaða vitleysa er það að vera að merkja kettina, og síðan bera eigendur þeirra enga ábygð. Kattholt situr...