by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 24, 2008 | Frettir
Þrílit læða fannst í Hveragerði. Talið er að hún sé búin að vera án eigenda sinna frá því í jarðskjáltanum. Dýravinir hafa gefið henni að borða. Hún er örmekt 352098100007947, afar blíð kisa. Ég hef trú á því að hún vilji komast heim í fang...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 23, 2008 | Frettir
Keli dvelur á Hótel Kattholti meðan eigendur hans bregða sér af bæ. Hann er 10 ára gamall högni , mjög æðrulaus og blíður kisustrákur. Kveðja Sigga.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 15, 2008 | Frettir
Þrílit 5 mánaða læða fannst slösuð í Grafarholti í Reykjavík. Hún lá á götunni og gat sig ekki hreyft . Komið var með hana í Kattholt 14. Ágúst sl. Við skoðun í Kattholti reyndist kisan vera mjög þurr og með litla meðvitund. Ég fór með...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 14, 2008 | Frettir
Daði Freyr 10 ára, Katrín Hanna 8 ára, Ragnar 11 ára, Daníel Einar 10 ára Þessir hressu krakkar sem búa í Áslandi í Hafnarfirði söfnuðu fé til styrktar Kattholti með tombólu sem þau héldu þann 29. júlí s.l. Þau söfnuðu 3.180 krónum. Unga fólkinu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 10, 2008 | Frettir
Kæru vinir. Ég sendi ykkur nokkrar línur frá Kattholt. Eins og þið hafa tekið eftir var komið með 8 kettlinga úr Elliðaárdalnum í gær. bornir út af eigendum sínum. Þeir eru allir heimiliskettir, blíðir og góðir og frískir. Ég...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 9, 2008 | Frettir
Lögreglan í Reykjavík kom 9. ágúst með 8 tveggja mánaða kettlinga í Kattholt. Þeir fundust í Elliðaárdalnum í Reykjavík. Höfðu þeir verið settir inn í burðarbúr sem var haft opið. Það tók lögreglumennina langan tíma að ná...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 7, 2008 | Frettir
Myndin er af 4 mánaða högna sem kom í Kattholt 7. Júlí mjög þreyttur og hefur hann sofið frá því hann kom. Ótrúlegur fjöldi katta hefur komið á síðust l0 dögum. Það sem vekur athygli mína er hvað kisurnar eru ungar, þreyttar og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 1, 2008 | Frettir
Ég hef talið við þig varðandi þennan kött sem býr hér á Haðarstíg í miðbænum. Ég hef verið að gefa henni að borða en hún er frekar stygg en ákaflega blíð. Hún hefur búið hérna frá því í vor undir húsgrunni í götunni en því miður hef ég ekki getað...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 31, 2008 | Frettir
Tumi 9 vikna bröndóttur og hvítur högni tapaðist 30 júlí frá Blönduhlíð í Reykjavík. Eigendur Tuma hafa mikla áhyggjur og vona að hann hafi komist inn til dýravina. Allar upplýsingar veitir Ingibjörg í síma 869-4620....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 30, 2008 | Frettir
Sæl elsku Sigríður mín. Ég hef lengi ætlað að skrifa þér og leyfa þér að fylgjast með elsku kisunum mínum 🙂 Þær eru orðnar 3 ára gamlar og hafa það sko gott í kotinu okkar. Rómeó hefur dafnað mjög vel og er sko feitur og pattaralegur (hann hafði...