Fréttir & greinar

Lubbi heim frá Kattholti

Hér eru tvíburarnir  Einar Skuggi ,Björn Stormur, og systirin  Embla Diljá halda hér á Lubba en hann týndist frá heimili sínu Og fannst í...

Matargjöf

Dagbjört, Sara, og Helena gefa óskilakisunum í Kattholti matargjöf. Kattavinafélag Íslands þakkar góðan hug til dýranna.Guð blessi ykkur. Kær kveðja...

Yfirgefin kisustelpa fær nýtt heimili

Stefnir og Íris taka að sér svarta og hvíta yfirgefna kisustelpu. Nýja heimilisfangið er Bogahlíð í Reykjavík. Mjög blíð og góð...

Gráma eignast nýtt heimili

Kristjana kom í Kattholt ásamt foreldrum sínum og valdi Grámu sem var skilin eftir á Hótel Kattholti í sumar. Mikil gleði skín úr augum beggja. Nýja...

Kisubörn í vanda

4 mánaða gamlir kettlingar voru í pappakassa fyrir utan Kattholt fyrir stuttu er starfsfólk mætti til vinnu.Komið var með móður þeirra í Kattholt...

Brella á nýtt heimili

Hér eru mæðgurna María og Dóra Krístrín með þrílita læðu sem þær veittu nýtt heimili.  Kisan var að vonum ánægð. Nýja heimilið er í Grafarvogi...

Ástríkur heim eftir 2 mánuði

Hér er Ástríkur úr Kattholti sem búinn var að vera týndur í 2 mánuði.Hann tapaðist frá Grindavík en fannst í Njarðvíkum. Mikil gleði var hjá...

Þakklæti fyrir Kela

Hér er Sigrún með Kela, 3ja mánaða gamlan í fanginu.  Hann fór út að skoða heiminn og týndist. Komið var með Kela í Kattholt og Sigrún var ekki...

Nýtt heimili

Heimir tekur að sér kisustrák úr Kattholti og veitir honum nýtt heimili. Myndin sýnir þegar kisan þakkar fyrir sig.  Nýja heimilisfangið er...

Flytur til Keflavíkur

Hér er Leisha og James með kisustelpu sem þau veittu nýtt heimili. Þegar þau sóttu hana var búið að taka hana úr sambandi, eyrnamerkja og bólusetja....

Harpa Lind og Jasmin

Hér er Harpa Lind með kisuna sem hún bjargaði úr Kattholti og gaf nýtt heimili. Það var ást við fyrstu sýn er þær hittust. Kisan fékk nafnið Jasmín...

Innilokuð í dreinlögn í viku

Hér er mynd af Höllu en hún fannst við Malarás í Reykjavík. Framkvæmdir voru í götunni og lokaðist hún inni í dreinlögn í vikutíma. Hljóðin heyrðust...

Kettlingar bornir út

Systkyni borin út við borgar-landið. Starfsmaður Reykja-víkurborgar gekk fram á þessa litlu kettlinga sem voru í pappakasa upp í Heiðmörk. Það er...

Zara í fangi eigenda sinna

Hér er Zara í fangi eigenda sinna eftir 30 daga útivist. Hún tapaðist úr Vesturbæ Reykjavíkur þann 28. mars sl. Hún kom í Kattholt 2.maí þar sem...

Tarsan flytur í Húsdýragarðinn

Tarsan gulbröndóttur högni sem fannst við Valhöll á Þingvöllum hefur eignast nýtt heimili sem er Húsdýragarðurinn í Reykjavík. Hann er mjög...

Fundust undir svölum í firðinum

Þessi fallega læða fannst undir svölum í Hafnarfirði nýlega. Hún var með einn lítinn nýfæddan kettling. Starfsmaður Kattholts fór og náði í þau....

Fannst á Þingvöllum

  Vinnuhópur á Þingvöllum tók eftir þessum fallega högna sem var búinn að búa um sig undir Valhöll á Þingvöllum. Starfsmaður frá Kattholti fór...