Myndin sýnir gefandann, Theodór Nóason, afhenda Sigríði Heiðberg ævintýralega fallega mynd. Á hana er letrað: Gefið til minningar um kisurnar okkar í Vestra-Langholti í Reykjavík.