by Kattavinafélag Íslands | okt 25, 2021 | Frettir
Hann Narfi hoppaði út um glugga í Hlíðunum þegar hann var í pössun þar árið 2016. Hann var skráður á eiganda sinn, en einhvernveginn var hægt að breyta örmerkjaskráningu þótt ekki hafi náðst í eigandann á þeim tíma. Narfi, eða Keli, eins og hann hét þegar hann kom til...
by Kattavinafélag Íslands | okt 17, 2021 | Frettir
Vonir standa til að halda jólabasar Kattavinafélags Íslands í Kattholti 27. nóvember nk. Ýmsar kisu- og jólatengdar vörur ásamt hefðbundnu basardóti verður til sölu. Að ógleymdu dagatali 2022 og merkimiðum með myndum af fallegum Kattholtskisum. Kökusalan verður á...
by Kattavinafélag Íslands | okt 7, 2021 | Frettir
Núna er fullbókað á hótel Kattholti frá og með 16. desember til 5. janúar! *hægt er að skrá sig á biðlista* Nú fer hver að verða síðastur að verða sér úti um pláss fyrir kisuna sína yfir jól og áramót hér á Hótel Kattholti. Enn eru örfá pláss eftir. Hafið samband í...
by Kattavinafélag Íslands | júl 18, 2021 | Frettir
Hægt er að heita á frábæran hóp hlaupara inn á hlaupastyrkur.is og styrkja þannig athvarfið. Hvetjum alla sem hafa áhuga til að skrá sig í hlaupið og hlaupa fyrir kisurnar. Þökkum stuðninginn frábæra kattafólk!
by Kattavinafélag Íslands | maí 18, 2021 | Frettir
Nú er orðið fullbókað á hótel Kattholti frá og með 16. júní til og með 16. ágúst. Hægt er að skrá sig á biðlista eftir plássi sem losnar. Hafið samband símleiðis milli 9-12 á virkum dögum, í síma 567-2909 eða í...
by Kattavinafélag Íslands | maí 18, 2021 | Frettir
https://www.ruv.is/frett/2021/05/18/sumir-sja-ekki-adra-lausn-en-ad-drepa-kettina