by Kattavinafélag Íslands | feb 11, 2021 | Frettir
Elsku fallegi og góði Luigi okkar var í aðgerð síðastliðinn þriðjudag þar sem fjarlægja átti afturfót vegna gamals fótbrots sem gréri rangt og illa og olli honum miklum sársauka. Í aðgerðinni kom í ljós ólæknandi, undirliggjandi sjúkdómur og voru batalíkur hans því...
by Kattavinafélag Íslands | jan 25, 2021 | Frettir
Við fengum þessar flottu myndir sendar til okkar frá Svíþjóð! Þetta eru Gulli og Lady sem voru hótelgestir á Hótel Kattholti áður en þau komust út með Norrænu. Þeim líður vel í skóginum hjá heimili þeirra og hitta fullt af dýrum eins og fugla, mýs, íkorna og...
by Kattavinafélag Íslands | des 30, 2020 | Frettir
Kæru kattavinir! Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á nýju ári. Þökkum ómetanlega stuðning á árinu sem er að líða. Munum að vernda og hlú að dýrunum okkar um áramót og alla daga. Með...
by Kattavinafélag Íslands | des 30, 2020 | Frettir
Gamlársdagur og dagarnir í kringum hann, eru köttum og öðrum gæludýrum erfiðir. Margir kettir verða skelfingu lostnir yfir hljóðum, lykt, ljósi og leiftri sem fylgir flugeldum og skilja ekki hvað um er að vera. Við mælum með að halda útiköttum innandyra á gamlársdag...
by Kattavinafélag Íslands | des 23, 2020 | Frettir
by Kattavinafélag Íslands | des 21, 2020 | Frettir
Flestir kettir elska að leika sér með bönd og spotta, slíkt getur skaðað munn og háls að ekki sé talað um ef spotti af einhverju tagi kemst í maga og þarma. Það getur kostað þjáningar kattarins og að auki sáraukafulla og kostnaðarsama aðgerð. Varist að súkkulaði liggi...