Fjársöfnun Hippós fyrir Kattholt

Fjársöfnun Hippós fyrir Kattholt

Á safninu hjá okkur höfum við kött sem heitir Hr. Hippopotamus. Við köllum hann Hippó í daglegu tali. Þetta er bústinn og sællegur köttur og er allra manna hugljúfi. Í það minnsta þá vekur hann gríðarlega gleði hjá gestum okkar sem koma hingað inn svo mikið að þeir...

Kæru kattavinir!

Endilega sendið okkur fallegar kisusögur til að lífga upp á heimasíðuna okkar. Núna birtum við hið gullfallega ljóð Jóns Helgasonar, ,,Á afmæli kattarins“ en lengi vel var hægt að kaupa geisladisk þar sem Jón las inn ljóð sitt og einhver eintök af geisladisknum fást...
ÞAKKIR TIL MARAÞONHLAUPARA

ÞAKKIR TIL MARAÞONHLAUPARA

  Kattavinafélag Íslands og Kattholt þakka af alhug þeim sem tóku þátt í Reykjavíkur Maraþoninu laugardaginn 18. ágúst 2012.  Stuðningur ykkar skiptir Kattholt verulega miklu máli.   Kisurnar hefðu gjarnan hlaupið sjálfar ef við bara hefðum hleypt þeim út,...
Kattavinafélag Íslands

Kattavinafélag Íslands

Kæru kattavinir. Nú líður að gjalddaga félagsgjalda fyrir árið 2012, sem er 1. september. Í félaginu eru núna 1178 manns, en við vildum mjög gjarnan fá fleiri í hópinn. Árgjaldið er aðeins kr. 3.000 og hvetjum við alla sem láta sig velferð katta varða að ganga í lið...
Tökum kisurnar úr sambandi!

Tökum kisurnar úr sambandi!

Kæri kisuvinir.   Tökum okkur nú til og reynum að minnka offjölgun katta með því að taka kisurnar okkar úr sambandi! Í Ágústmánuði er 10% afsláttur af geldingum og ófrjósemisaðgerðum á köttum hjá Dýralæknamiðstöðinni Grafarholti. Bara á Íslandi í dag eru yfir 300...