Aðalfundur KÍS

Aðalfundur KÍS

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 24. maí 2022 kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál, löglega fram borin. Stjórnin
Angelica

Angelica

✨ Angelica ✨   Angelica fannst við Dalsel í breiðholti þann 9. mars sl, ómerkt og ólarlaus. Hún kom til okkar með mjólk í spenum og fótbrot sem ekki var hægt að laga. Enginn hefur borið sig eftir læðunni og kettlingarnir hennar hafa því miður ekki fundist, þrátt fyrir...
Jólagjafir til Kattholts

Jólagjafir til Kattholts

Við viljum færa sérstakar þakkir til Dýrabæjar í Smáralind fyrir þeirra hlut í að safna jólagjöfum frá velunnurum Kattholts í ár! Lubbi er sérlega ánægður með allan blautmatinn ♥ Kærar þakkir fyrir hönd þeirra katta sem njóta góðs af þessum dásamlegu gjöfum...