Kettlingar í heimilisleit

Kettlingar í heimilisleit

Kattarshians kettlingarnir verða sýndir áhugasömum framtíðareigendum milli kl. 14-16 þriðjudaginn 31. október. Sækja þarf um að taka að sér kettling með því að fylla út umsóknareyðublað. Kettlingarnir eru 3 mánaða, tvö fress og ein...
Tombóla

Tombóla

Sædís Ósk Guðrúnardóttir og Snædís Jökulsdóttir komu færandi hendi í Kattholt. Þær héldu tombólu við Bónus í Hraunbæ og afhentu starfsfólki í Kattholti ágóðann. Stelpunum eru færðar bestu þakkir.
Vinsamleg tilmæli til dýravina

Vinsamleg tilmæli til dýravina

Kattavinafélagið beinir þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi nú þegar vetur brestur á, með kulda og snjó. Kisum á vergangi, hvort sem um er að ræða villikisur eða týndar heimiliskisur er kalt og þær eru hungraðar og að...
Fordæmum illa meðferð á köttum

Fordæmum illa meðferð á köttum

Kattavinafélagið lýsir hryggð yfir að enn og aftur hafi dýraníðingsmál komið upp í Hveragerði. Við höfum áður skorað á lögreglstjóra Suðurlands að taka á þessum málum, auk þess sem við höfum sent Mast erindi. Enn og aftur fordæmir Kattavinafélag Íslands illa meðferð á...
Nú fer sól að lækka á lofti

Nú fer sól að lækka á lofti

Tilkynningar um dána ákeyrða ketti eru tíðar þessa dagana. Höfum eftirfarandi í huga: Nú fer sól að lækka á lofti og skyggja tekur fyrr á kvöldin. Af þeim sökum er erfiðara að sjá vini okkar kettina, sem skjótast milli staða í myrkrinu. Kettir eiga til að skjótast...
Svissneskir aðdáendur Kattarshians

Svissneskir aðdáendur Kattarshians

Svissneskir aðdáendur kettlinganna í þáttunum Keeping up with the Kattarshians komu færandi hendi í Kattholt í morgun, mánudag. Þeir skoðuðu fyrrum Kattarshians stjörnurnar sem komnir eru aftur í Kattholt í leit að nýjum heimilum. Frægð kettlinganna spyrst...