by Kattavinafélag Íslands | nóv 29, 2017 | Frettir
Jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 2. desember kl. 11-16. Á boðstólum verða fallegir munir er tengjast jólunum s.s. jólakort, merkispjöld, jólapappír, jólaskraut, handverk, handunnin kerti ásamt...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 24, 2017 | Frettir
Í september sl. bjargaði kattavinur grindhoruðum ketti í Kattholt. Kötturinn var máttfarinn og veikur eftir að hafa líklegast lokast inni. Hann var 2,5 kg við komu sem er afar lítið fyrir 5 ára ógeltan fress. Kisi fékk nafnið Gylfi. Hann fékk meðhöndlun frá dýralækni...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 24, 2017 | Frettir
Nú styttist í jólin og margir ætla út úr bænum eða til útlanda í fríinu. Um síðustu jól var fullbókað, enn eru laus pláss eftir fyrir þessi jól. Það er gott að vita af kettinum í öruggum höndum þegar farið er í frí. Yfir hátíðarnir er mikið um að vera og kettir í...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 21, 2017 | Frettir
Stjórn Kattavinafélags Íslands harmar fréttir af drápi dýraeftirlitsmanns Fljótsdalshérað á kettlingi í eigu fjölskyldu á Egilsstöðum. Ljóst er að dýraeftirlitsmaðurinn braut reglugerð og samþykktir sveitarfélagsins um kattahald, auk þess að brjóta reglugerð um lög...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 17, 2017 | Frettir
Jólakort og merkispjöld eru komin í sölu í Kattholti. Í ár prýða kortin/spjöldin Kattarshians kisur. Dagatalið fyrir árið 2018 kemur bráðlega úr prentun. Jólavörurnar koma bráðlega í sölu á dýraspítölum og í gæludýrabúðum. Í boði er að senda út á land, en þá bætist...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 17, 2017 | Frettir
Það er ekki bara mannfólkið sem fær gjafir í desember því það er ýmislegt til fyrir dýrin okkar líka. Fyrir jólin verða til sölu í Kattholti nammidagatöl fyrir kisur og gjafakassi með nammi og dóti. Nammidagatöl 1.500 kr. Gjafakassi 1.000 kr....