Þakkarkveðjur

Þakkarkveðjur

Móa litla, sem fannst á Kjalarnesi, þakkar innilega allan stuðning sem henni hefur verið sýndur síðastliðna daga. Nú er hún búin í aðgerð þar sem kjálki hennar var víraður saman til þess að lagfæra kjálkabrot hennar þegar hún lenti fyrir bíl. Bataferlið verður...
Einn af elstu köttum Íslands!

Einn af elstu köttum Íslands!

Beikon er talinn vera fæddur árið 2000, sem gerir hann með þeim elstu á Íslandi! Beikon fór til eiganda síns úr Kattholti árið 2003 og hefur búið þar allar götur síðan. Hann hefur lent í allskyns ævintýrum, eins og að festast í minkagildru og týnast í 3 mánuði!...
Hátíðarkveðjur

Hátíðarkveðjur

Kattholt óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum stuðninginn á liðnu ári, það er ómetanlegt að eiga góða að. Gleðilega hátíð öll, nær og fjær.
Jólabasar í Kattholti

Jólabasar í Kattholti

Jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 3. desember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á boðstólum verða fallegir munir er tengjast jólunum s.s. merkispjöld, jólapappír, jólaskraut, handverk ásamt hefðbundnu basardóti. Á...
Basardót og bakkelsi óskast

Basardót og bakkelsi óskast

Okkur er ánægja að tilkynna að jólabasar verður haldinn í Kattholti 3. desember. Gjafavara og kisutengdur varningur óskast fyrir basarinn og þeir sem vilja gefa geta komið með það í Kattholt á opnunartíma 9-15 á virkum dögum og 9-11 á laugardögum. Við leitum einnig...

Kettir í minkagildrum

Við fordæmum notkun á minkagildrum sem dæmi er um að kettir hafi ratað í, slasast og jafnvel týnt lífi. Hvetjum fólk til að vera vakandi fyrir hættum í umhverfinu sem geta verið skaðlegar börnum, köttum og öðrum dýrum þ.e. gildrum og ýmsu eitri og tilkynna um slíkt ef...