Frettir

Kattholt óskar eftir fósturheimilum fyrir kettlingafullar læður

06.07.2022|

Kattholt óskar eftir fósturheimilum fyrir kettlingafullar læður á meðan þær koma kettlingum sínum á legg. Fósturtímabilið getur verið 3-4 mánuði. [...]

Aðalfundur KÍS

14.05.2022|

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 24. maí 2022 kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg [...]

*** UPPFÆRT! Fullt frá og með 20. maí til 5. ágúst!!

20.04.2022|

Minnum á að vera tímanleg fyrir bókanir, sérstaklega á álagstímum, eins og fyrir sumarið og jólin. Það er strax kominn [...]

Angelica

15.03.2022|

✨ Angelica ✨   Angelica fannst við Dalsel í breiðholti þann 9. mars sl, ómerkt og ólarlaus. Hún kom til [...]

Andlát: Anna Kristine Magnúsdóttir Mikulcákova

05.02.2022|

Við í Kattavinafélagi Íslands sendum aðstandendum Önnu Kristine Magnúsdóttur Mikulcákova okkar innilegustu samúðarkveðjur, en hún lést þann 6. janúar s.l. [...]

Jólagjafir til Kattholts

03.01.2022|

Við viljum færa sérstakar þakkir til Dýrabæjar í Smáralind fyrir þeirra hlut í að safna jólagjöfum frá velunnurum Kattholts í [...]

Jóla- og nýárskveðja

27.12.2021|

Dagatal 2022

25.11.2021|

Dagatal Kattholts 2022 og jólamerkimiðar eru komin í sölu á eftirtöldum stöðum: Kattholt, netverslun Kattholts, Gæludýr.is, Dýrabær, Dýraspítalinn í Víðidal, [...]

Jólabasar aflýst

25.11.2021|

Okkur þykir leitt að tilkynna að vegna aðstæðna, þá verður jólabasar Kattavinafélagsins ekki í ár. Við hvetjum fólk til að [...]

Bann við lausagöngu katta

11.11.2021|

Ályktun Kattavinafélags Íslands um bann við lausagöngu katta á Akureyri. Kattavinafélag Íslands harmar ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um bann við lausagöngu [...]