by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 19, 2009 | Frettir
Íslenski Murr kattamaturinn er á leið í Kattholt.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 16, 2009 | Frettir
16. júní var komið með 2 svarta 5 vikna kettlinga sem fundust í ruslagámi hjá Sorpu í Reykjavík. Þeir eru mjög umkomulausir litlu skinnin. Hvernig getur mannskepnan sett lítil varnalaus dýr í ruslagám eins um rusl væri að ræða . Ég vil...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 14, 2009 | Frettir
Gráyrjótt læða fór að venja komur sínar hér í garðinn til mín. Fyrst töldum við um villikött að ræða, því hún var tætt og illa farin og með sært skott. Fyrir nokkru fórum við hjónin í burt í þrjá daga og á meðan voru strákarnir okkar og kærustur...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 13, 2009 | Frettir
11. júní var komið með bröndóttan högni í Kattholt. Hann fannst í Hlíðunum í Reykjavík. Við skoðun kom í ljós að hann er mjög gamall, blindur og trúlega heyrnalaus. Hann er samt mjög duglegur og borðar vel litla skinnið. Ég vona svo...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 11, 2009 | Frettir
Vinkonurnar Magda María, Lárey Huld og Telma komu í Kattholt og færðu kisunum peningagjöf. Þær bjuggu til blómvendi og seldu nágrönnum sínum. Ágóðann af sölunni komu þær með í Kattholt. Bjartur tók á móti gjöfinni fyrir hönd kattanna....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 6, 2009 | Frettir
Gulbröndóttur högni fannst við Heiðarbrún í Hveragerði fyrir tveim vikum. Kom í Kattholt 5. Júní sl. Hann er ómerktur. Hann hefur sofið út í garði hjá dýravini sem hefur gefið honum að borða. Hann er mjög fallegur og ljúfur. ...