by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 21, 2008 | Frettir
Elsku Sigga og allir vinir mínir í Kattholti. Ég sendi ykkur kærar jólakveðjur með þakklæti fyrir allt gamalt og gott. Sérstaklega þakka ég klapp og knús, gönguferðir og allt gott atlæti á liðnum árum. Hittumst heil með hækkandi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 20, 2008 | Frettir
Sigríður og allir vinir mínir í Kattholti. Bestu jóla og nýjárskveðjur til ykkar allra. Af mér er allt gott að frétta. Eg er alltaf að stækka (á þverveginn) af því að eg er svo latur í ræktinni og þykir gott að borða. En eg er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 19, 2008 | Frettir
Snúður… Flottasti köttur í heimi! Þennan kött áttum við í 15 ár, hann flutti með okkur úr sveitinni í bæinn og var bara alveg frábær. Á jólunum settist hann við borðið og sat þar þolinmóður meðan kjötið var skorið og eitthvað sett á disk fyrir hann á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 18, 2008 | Frettir
Sæl Sigríður. Í febrúar 2008 fékk ég hann Bangsa hjá ykkur. Hann hafði dvalið í góðu yfirlæti í Kattholti í eitt og hálft ár skyldist mér. Blíðara dýr er ekki hægt að hugsa sér en hann hefur greinilega lent í einhverju slæmu áður...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 16, 2008 | Frettir
3 desember komu systkinin Rúnar og Júlía ásamt móður sinnu og völdu 3 lita læða í Kattholti. Það rétta er að læðan valdi þau. Myndin sýnir kisu litlu sem ræður sér ekki fyrir fögnuði í fangi þeirra. Til hamingju kisan okkar. Kveðja Sigríður...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 10, 2008 | Frettir
Jólakettirnir sem syngja jólalög við mismikinn fögnuð áheyrenda eru með viðamikla útgáfu fyrir jólin og þ.á m. mynddisk með glæsilegum brellum. Jólahundar eru einnig með sína útgáfu en þessi syngjandi dýr hafa selt yfir 2 milljónir geisladiska á liðnum árum. Engin...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 2, 2008 | Frettir
Kæru dýravinir. Bjartur hér, ég vil minni ykkur á jólamarkaðinn hér í Kattholti. Gott væri ef þið mynduð gefa fallega muni á basarinn, Sigga segir að það sé til að kaupa í jólamatinn handa kisunum sem eru í Kattholti. Það eru nú allir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 1, 2008 | Frettir
Í ljós hefur komið að litli högninn sem fannst við Álfheima í Reykjavík er lærbrotinn. Eigandi hans hefur ekki gefið sig fram. Aðgerð á honum getur ekki beðið. Hann liggur nú á skurðaborðinu á Dýraspítalanum í Víðidal, þökk sé ykkur sem hafið styrkt...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 28, 2008 | Frettir
Þrílit læða fannst við Hamraskóla í vesturbænum í Reykjavík. Skólahjúkkan kom með hana til okkar. Hún er með sár sem við erum búnar að laga á hægri afturfæti Hún er hvorki eyrnamerkt né örmerkt. Kveðja Dýraspítalinn í Víðidal. Sími...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 28, 2008 | Frettir
28 nóvember var komið með bröndóttan og hvítan högna í Kattholt. Hann fannst við Álfheima í Reykjavík. Við skoðun kom í ljós að hann er bólginn á afturfæti litla skinnið. Fluttur á Dýraspítalalann í Víðidal og lagður inn. Hann er ómerktur,...