by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 22, 2009 | Frettir
Kæra Sigríður og Kisur í kattholti..Þann 6 Júní síðastliðin var ég fyrir þeirri ólukku að Mía litla kisustelpan mín týndist í Árbæ. Ég sendi ykkur auglýsingu þann 15 júní um von að einhver fyndi hana og hún kæmi heim. Ég fékk þó nokkur símtöl að sést hafi verið til...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 21, 2009 | Frettir
Hæ, vildi bara láta ykkur heyra af kettlingnum sem við fengum hjá ykkur. Hún er komin með nafnið Perla og er algjört yndi, hún er umvafin ást af öllum á heimilinu, stórum sem smáum. Hún fær að kúra í rúminu hjá okkur því hún er svo stillt á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 17, 2009 | Frettir
Svartur loðinn 4-5 mánaða högni fannst slasaður við Selásbraut í Reykjavík. Hann var fluttur á Dýraspítalann í Víðidal til skoðunnar. Hann var með blóðhlaupið auga og særður á nebbanum sínum. Enginn hefur spurt eftir litla skinninu....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 15, 2009 | Frettir
Bröndótt læða fannst við Funafold í Reykjavík. Kom í Kattholt 14. júlí sl. Við skoðun kom í ljós að hún er örmerkt. Við fórum inn á tapaðir kettir á heimasíðu Kattholt og viti menn, þar var hún litla skinnið á síðunni með mynd. Hún...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 11, 2009 | Frettir
Svört og hvít og brún læða fannst við Langholtsveg í Reykjavík. Kom í Kattholt 10. júlí sl. Eyrnamerkt R9H047. Hún er gömul og alveg blind.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 10, 2009 | Frettir
Hæhæ, Kisinn okkar hann Freyr var bráðkvaddur á Sæbrautinni á sunnudags kvöldið, hann var einungis eins árs og 20 daga gamall 🙁 Eins leiðinleg reynsla og þetta er að missa gæludýrið sitt þá höfum við nú ákveðið að gefa í Sjúkrasjóðinn Nótt litlar 20.000...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 10, 2009 | Frettir
Svört og hvít loðin læða fannst með 4 kettlinga inni í geymslu í Árbænum í Reykjavík. Tvær af kettlingunum voru dánir. Dýrin komu í Kattholt 10. Júlí sl. Athugull dýravinur fann dýrin og kom þeim í Kattholt. Eru honum færðar þakkir. Kær kveðja...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 3, 2009 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur högni fannst við Í. R. Heimilið í Breiðholti. Komið var með hann á Dýraspítalann í Víðidal, særðan á höfði og illa haldinn. Litla skinnið kom í Kattholt 3. Júlí eftir að dýralæknir var búin að meðhöndla hann í nokka daga. Hann er mjög...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 29, 2009 | Frettir
28. júní 2009 var 3 mánaða læða sett inn um gluggann í Kattholti. Starfsmaður heyrði hljóðin í dýrinu er hún kom til vinnu sinnar. Sá sem henti dýrinu inn, veit ekki hvað fallið frá glugga og niður er hátt. Kisan litla er að jafna sig og er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 25, 2009 | Frettir
Vinkonurnar Sveina og Helga komu í Kattholt og færðu óskilakisunum peningjagjöf. Þær voru 3 en ein af þeim Arna gat ekki komið með þeim í Kattholt. Þeim eru færðar þakkir fyrir elsku þeirra til dýranna . Kær kveðja . Sigríður Heiðberg...