Minning um Snúð.

Minning um Snúð.

Snúður… Flottasti köttur í heimi! Þennan kött áttum við í 15 ár, hann flutti með okkur úr sveitinni í bæinn og var bara alveg frábær.   Á jólunum settist hann við borðið og sat þar þolinmóður meðan kjötið var skorið og eitthvað sett á disk fyrir hann á...
Hamingjusöm kisa fær nýtt heimili.

Hamingjusöm kisa fær nýtt heimili.

3 desember komu systkinin Rúnar og Júlía ásamt móður sinnu og völdu 3 lita læða í Kattholti.   Það rétta er að læðan valdi þau.   Myndin sýnir kisu litlu sem ræður sér ekki fyrir fögnuði í fangi þeirra.   Til hamingju kisan okkar.   Kveðja Sigríður...
Vídeó: Jólakettirnir snúa aftur

Vídeó: Jólakettirnir snúa aftur

Jólakettirnir sem syngja jólalög við mismikinn fögnuð áheyrenda eru með viðamikla útgáfu fyrir jólin og þ.á m. mynddisk með glæsilegum brellum. Jólahundar eru einnig með sína útgáfu en þessi syngjandi dýr hafa selt yfir 2 milljónir geisladiska á liðnum árum. Engin...