Pappakassi fyrir utan Kattholt.

Pappakassi fyrir utan Kattholt.

    3 kettlingar, 6 vikna voru bornir út við Kattholt.   Eftir matarhlé starfmanna í Kattholti, var pappakassi með litlum kisubörnum í fyrir utan athvarfið.   Þeir voru mjög hræddir litlu skinnin.   Ég segi enn og aftur, ég skammast mín...
30 kettlingar eru í Kattholti

30 kettlingar eru í Kattholti

Svört læða með 5 kettlinga fannst í Seljahverfinu í Reykjavík.   Kom í Kattholt 4. júní sl.   Hún er mjög falleg og blíð.   Það eru 30 kettlingar hér í Kattholti.   Það er óhugsandi að athvarfið ráði við þennan fjölda.   Kvíðinn nagar mig....
Án matar í eina viku.

Án matar í eina viku.

16. júní var komið með gráa og hvíta læðu og 5 vikna kettling í Kattholt.   Þau fundust inni í íbúð við Urðarstíg  250 Garði. Dýrin voru búin að vera lokuð inni í íbúð í eina viku, án matar.     Þau voru mjög hrædd við komu í Kattholt.   Það...

Hvað eru Íslendingar að hugsa.

Slasa eða drepa sauðfé og stinga svo af Lömbin eru í mestri hættu meðan þau eru lítil. Ekið var á ellefu lömb og ær í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í síðustu viku. Þrjú lömb drápust í einni ákeyrslunni. Í öllum tilvikum stungu ökumennirnir af frá slysstað og létu...
Mér fannst þetta besta frétt kvöldsins.

Mér fannst þetta besta frétt kvöldsins.

Ágætu starfsmenn Kattholts og aðrir kattavinir, Ég sá frétt í sjónvarpinu í gærkvöldi, þar sem þrjár ungar stúlkur söfnuðu að eigin frumkvæði fé handa kisunum í Kattholti.  Mér fannst þetta besta frétt kvöldsins. Hún er líka hvatning til þeirra, sem geta látið fé...
Elsulegar kisur í vanda.

Elsulegar kisur í vanda.

11 kettlingafullar læður hafa komið í Kattholt frá 1 apríl 2010. Hvað segir það okkur? 20 kettlingar hafa fæðst hér. Margir af þeim lifðu ekki þrekraunina af. Við getum hugsað okkur kettlingafulla læðu á vergangi, án matar og öryggi heima fyrir. Hvenær förum við...
Enn óvissa um Kattholt

Enn óvissa um Kattholt

  Enn óvissa um Kattholt   Enn er óvíst hvort sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu koma Kattholti til hjálpar í fjárhagserfiðleikum þess sem einkum eru tilkomnir vegna hækkandi fóðurverðs og hárra fasteignagjalda.   Að sögn Sigríðar Heiðberg,...