by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 11, 2009 | Frettir
Úr Fréttablaðinu: Slökkviliðsmaður bjargaði þremur kafnandi kettlingum. Jónas Baldur var að taka bensín ásamt ungum syni sínum þegar hann heyrði mjálm frá ruslagámi. Hann kannaði málið og fann þrjá kettlinga nær dauða en lífi. „Mér brá mjög mikið. Ég trúði þessu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 9, 2009 | Frettir
Sagan er um bröndóttan fresskött sem hét Mjallhvítur. Fallegar bækur gefnar til styrktar kisunum í Kattholti. Bókin er skrifuð af Önnu Ingólfsdóttur. Hún tileinkar þessa sögu öllum kattavinum á Íslandi og sérstaklega Kattholti sem hefur séð um að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 8, 2009 | Frettir
Í júní var komið með bröndóttan högna á dýraspítalann í Víðidal. Fluttur í Kattholt 11. júní. Geltur og merktur í athvarfinu. 16. nóvember brotnaði litla skinnið á afturfæti í Kattholti. Settur í spelkur á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 1, 2009 | Frettir
Snorri tapaðist 16. nóvember frá heimili sínu í Mosfellsbæ. Heim frá Kattholti 3 desember í fangi eiganda síns. Til hamingju kæra fjölskylda. Kveðja. Sigga og starfsfólkið í Kattholti. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 1, 2009 | Frettir
Grá og hvít læða fannst slösuð á framfæti við Meðalfellsvatn. Kom í Kattholt 30.nóvember sl. Dýralæknir Kattholts er búin að skoða hana. Vonaði finnst eigandi hennar. Hún er mjög ljúf en þreytt. Velkomin í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 27, 2009 | Frettir
Er ég ekki orðinn myndarlegur núna hálfsárs gamall?? Æ, það er svo freistandi að bíta í iðandi skott á henni Snoppu, hún er nú orðin svo vön því að hún nennir ekki að mótmæla því lengur Mér finnst líka gaman að kíkja á sjónvarpið af og til en þegar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 26, 2009 | Frettir
Hæ elskunar. Við mamma sendum ykkur okkar bestu kveðjur. Mamma segir við gætum verið í pössum hjá ykkur í janúar, þegar mamma fer heim til Sri lanka í heimsókn. Mamma elskar okkur svo mikið og vegna þess hún vill endilega láta okkur vera í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 21, 2009 | Frettir
Ég er Bjartur í Kattholti. Nú er ég búin að vera í athvarfinu í 5 ár. Hér er gott að búa, nógur matur og hjartahlýja starfsmanna. Ég fer út á hverjum degi og viðra mig, kem samt fljótlega inn aftur. Sigga er mjög ákveðin og tel ég best að...