Kisumóðir í vanda.

Kisumóðir í vanda.

Gráyrjótt læða kom 23. febrúar í Kattholt með fjögur afkvæmi sín.   Hún var í vanda stödd litla skinnið.   Þá er gott að Kattholt sé til staðar fyrir kisurnar.   Velkomin í Kattholt kisan okkar. Kveðja til dýravina. Sigríður Heiðberg formaður....
Undur ljúfur högni á flækingi.

Undur ljúfur högni á flækingi.

Svartur og hvítur 6 mánaða högni fannst við Úlfarsbraut 113 Reykjavík.   Kom í Kattholt 23. Febrúar sl.   Hann er mjög þreyttur litla skinnið, fallegur, ljúfur og góður ómerktur.   Kattaeigendum ber skylda til að merkja dýrin sín.   Velkomin í...
Þakkir til Kattholts frá Tuma og Tristan

Þakkir til Kattholts frá Tuma og Tristan

Þann 1. september 2009 komum við mæðgur í Kattholt til að  líta á 3ja mánaða gamla læðu sem við höfðum augastað á frá www.kattholt.is en hún var sögð vera í heimilisleit. Vorum reyndar búnar að hringja í Kattholt og okkur tjáð að hún væri pínu stygg þar sem hún...
Minning um Mozart.

Minning um Mozart.

Sæl Sigríður! Eðlilega manst þú ekki eftir mér eða Mozart sem ég fékk hjá þér fyrir rúmu 2 árum síðan.   Mozart missti helming af skottinu sínu vegna sýkingar sem kom í ljós eftir að ég sótti hann til þín á sínum tíma.  Nú urðum við fyrir mikilli sorg í...