by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 9, 2010 | Frettir
Sælar allar í Kattholti, Mér er sagt að ég sé ný tegund sem kallast Felis-retriever-domesticus. Mér finnst nú allt of mikið úr því gert þó ég kunni að leika mér eins og hann Krummi (Border-Collie) bróðir minn, maður lærir nú það sem fyrir manni er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 5, 2010 | Frettir
Þrílit læða fannst í pappakassa fyrir utan Kattholt 15. mars sl. 7 apríl eignast hún 4 kettling, einn er dáinn. Hún er afar blíð og sinnir afkvæmum sínum af alúð. Þegar kettlingarnir eru farnir, leitum við að góðu heimili fyrir þessa elsku. Ég er búin að heita því að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 26, 2010 | Frettir
Nóa líður ótrúlega vel hjá okkur og gengur allt frábærlega hann hefur gert sig mjög heimakæran og er búinn að slá tíkina hana Bellu til og ræður hann yfir henni núna! Hann er byrjaður að fara út og finnst það æði. Hann lætur vita þegar hann...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 26, 2010 | Frettir
Kæru Kattholtskonur. Ég stenst ekki mátið að senda ykkur myndir af honum Felix og monta mig af kisustráknum okkar. Ég kalla þær Fyrr og Nú. Sú fyrri er tekin þegar hann var nýkomin til okkar í ágúst síðastliðnum. Hin er tekin ca 6 mánuðum seinna....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 11, 2010 | Frettir
Þessi auglýsing virkaði vel á vefnum ykkar í Kattholti. Það var hringt í mig snemma í morgun, maður sem kom heim til sín eftir 10 daga fjarveru og fann kisann minn. Maðurinn fann okkur svo í gegnum Kattholt síðuna . Hann Albus er mjög máttfarinn...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 10, 2010 | Frettir
3 undurfagrir 2 mánaða kettlingar komu í Kattholt 9. apríl. Þeir voru í vanda. Ekki var hægt annað en að bjarga þeim. Allir eru búnir að fá góð heimili. Kveðja til dýravina....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 9, 2010 | Frettir
SKILDINGANES -TÝND. 17 ÁRA. Hún Krúsa okkar hefur ekki komið heim frá því á mánudagskvöld, 29. mars. Það er mjög ólíkt henni að skila sér ekki heim. Hún er eyrnamerkt R5H029. Ef einhver kemur með hana til ykkar(lífs eða liðna) vinsamlegast látið okkur ....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 6, 2010 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur loðinn högni fannst 4. apríl inni í bílskúr við Selvogsgötu í Hafnarfirði. Hann var búinn að vera lokaður þar inni í tvær vikur litla skinnið. Kom í Kattholt 5. apríl sl. Hann var voðalega svangur og þreyttur. Ég...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 3, 2010 | Frettir
Kæru dýravinir. Gleðilega páskahátið. Megi hátíðin færa ykkur birtu og yl. Kær kveðja. Kisurnar og starfsfólkið í Kattholti.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 3, 2010 | Frettir
Komið þið öll sæl. Það er kraftaverki líkast að fylgjast með hetjunum fjórum ogkisumömmunni henni Dísu. Allir bræðurnir hafa fengið nafn og heita Bjartur,Brandur, Friðbjörn (Bangsi) og Hnoðri. Þeir stækka óðum og eru allir...