Sorgarsaga dýranna okkar.

Sorgarsaga dýranna okkar.

Er starfsfólk kom til vinnu sinnar var burðarbúr fyrir utan Kattholt. Dýrin vorum flutt inn í athvarfið, mjög hrædd. Eigendur  höfðu skrifað á blað sem fylgdi þeim. Á því stóð: Keli rauður og Venus svartur og hvítur. Bræður fæddir 21. ágúst 2009.   Sá svarti...
Kettir hafa níu líf

Kettir hafa níu líf

Kötturinn Karim lagði á sig langt ferðalag til að endurheimta fjölskylduna sína. Úr myndasafni Veröld/Fólk | mbl.is | 25.6.2010 | 20:07 Fann eiganda sinn í öðru landi Það tók köttinn Karim ekki nema tvö ár að elta uppi fyrrum eigendur sína sem fluttu 3.200 kílómetra í...
Eigandi Krúsí sendir þakkir í Kattholt.

Eigandi Krúsí sendir þakkir í Kattholt.

Elsku Sigríður og þið hin í Kattholti.   Krúsí, sem tapaðist frá Holtagerði 36 í Kópavogi þann 17.júní sl. er fundin.   Hún hafði verið týnd í 8 daga og ráfað alla leið inn á Fjólugötu 11 í miðbæ Reykjavíkur og vældi sig inn á íbúa þar sem gáfu henni að borða.   Í dag...
Dimmir dagar í Kattholti

Dimmir dagar í Kattholti

180 óskilakisur eru í Kattholti um þessar mundir. Á 19 árum sem Kattholt hefur starfað, hafa aldrei  fleiri yfirgefin dýr verið hér. Svo sorglegt sem það er, verður ekki hjá því komist að mikill fjöldi katta, verður svæfður hér eftir helgina. Álag er mikið á...
Pappakassi fyrir utan Kattholt.

Pappakassi fyrir utan Kattholt.

    3 kettlingar, 6 vikna voru bornir út við Kattholt.   Eftir matarhlé starfmanna í Kattholti, var pappakassi með litlum kisubörnum í fyrir utan athvarfið.   Þeir voru mjög hræddir litlu skinnin.   Ég segi enn og aftur, ég skammast mín...
30 kettlingar eru í Kattholti

30 kettlingar eru í Kattholti

Svört læða með 5 kettlinga fannst í Seljahverfinu í Reykjavík.   Kom í Kattholt 4. júní sl.   Hún er mjög falleg og blíð.   Það eru 30 kettlingar hér í Kattholti.   Það er óhugsandi að athvarfið ráði við þennan fjölda.   Kvíðinn nagar mig....
Án matar í eina viku.

Án matar í eina viku.

16. júní var komið með gráa og hvíta læðu og 5 vikna kettling í Kattholt.   Þau fundust inni í íbúð við Urðarstíg  250 Garði. Dýrin voru búin að vera lokuð inni í íbúð í eina viku, án matar.     Þau voru mjög hrædd við komu í Kattholt.   Það...

Hvað eru Íslendingar að hugsa.

Slasa eða drepa sauðfé og stinga svo af Lömbin eru í mestri hættu meðan þau eru lítil. Ekið var á ellefu lömb og ær í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í síðustu viku. Þrjú lömb drápust í einni ákeyrslunni. Í öllum tilvikum stungu ökumennirnir af frá slysstað og létu...