by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 16, 2013 | Frettir
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands 2013 haldinn í Kattholti þriðjudaginn 28. maí kl.20.00. Fundarefni:1. Kosning fundarstjóra 2. Kosning ritara 3. Skýrsla stjórnar fyrir árið 2012 4. Ársreikningar félagsins 2012 5. Ársreikningar Nórusjóðs 2012 6. Val á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 15, 2013 | Frettir
Kattavinafélag Íslands hvetur alla dýravini til að mæta á málþingið og tjá sig um nýju dýravelferðarlögin. Hér að neðan er tilkynningin í heild sinni: Málþing um ný lög um dýravelferð – fimmtudaginn 16. maí kl. 13:30 Alþingi hefur samþykkt ný lög...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 7, 2013 | Frettir
Fimmtudaginn, 9. maí (Uppstigningardag) verður opið milli 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 29, 2013 | Frettir
Miðvikudaginn, 1.maí verður opið milli 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 24, 2013 | Frettir
Fimmtudaginn, 25. apríl verður opið 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilaköttum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag. Starfsmenn Kattholts þakka velunnurum og kattavinum fyrir samstarfið í vetur. Gleðilegt...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 24, 2013 | Frettir
Ef óskilaköttur finnst og kemur í Kattholt er athugað hvort hann sé örmerktur. Ef svo reynist er haft samband við eiganda. Því miður eru fæstir kattanna merktir og því ekki vitað hver eigandi er. Föstudaginn, 19. apríl s.l. kom...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 24, 2013 | Frettir
Skömmu fyrir vetrarlok birti heldur betur upp hjá Kattholti og Kattavinafélaginu. Þá var tilkynnt að Kattholt væri tilnefnt til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins. Í sama hópi og Kattholt fengu tveir aðrir tilnefningu og fulltrúi eins hópsins...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 7, 2013 | Frettir
Þær eru ófáar fjölskyldurnar sem bíða frétta af týndum heimilisketti þessa dagana. Við spyrjum okkur: hvað verður um gæludýr sem hverfa úr hlaðinu, bara si svona, eins og jörðin hafi gleypt þau? Hvað gerir fólk þegar það sér að nýr köttur er kominn í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 26, 2013 | Frettir
Kattholt verður opið um páskana sem hér segir: Skírdagur, 28. mars: 09-11. Föstudaginn langa. 29. mars : 09-11. Laugardagurinn, 30. mars: 09-11. Páskadagur, 31. mars : 09-11. Annar í páskum, 1. apríl: 09-11. Eingöngu móttaka á hótel kisum og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 20, 2013 | Frettir
Laugardaginn 23. mars n.k. heldur Kattavinafélag Íslands sinn árlega páskabasar í Kattholti. Í tilefni þess gáfu grallararnir félaginu 100 bækur og rennur andvirði sölunnar óskert til Kattholts. Þetta er í þriðja sinn sem grallararnir færa...