Sjálfboðaliðar óskast

Kattholt óskar eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við að sinna köttunum í Kattholti. Kisurnar þurfa fyrst og fremst á því að halda að viðkomandi sé mikill kisuvinur/dýravinur, geti gefið af sér ást og umhyggju, hafi gaman af að leika við kisurnar og hafi til að bera...
Fósturheimili óskast

Fósturheimili óskast

  Tvær kettlingafullar læður dvelja nú í Kattholti og þurfa nauðsynlega að komast á gott fósturheimili, þar sem ábyrgð er höfð í fyrirrúmi. Þær eru báðar mjög blíðar og góðar. Vinsamlega hafið samband við Kattholt ef þið getið veitt þeim tímabundið fósturheimili....
Tombóla til styrktar Kattholti

Tombóla til styrktar Kattholti

  Í síðustu viku mættu tvær ungar dömur í Kattholt með afraksturinn af tombólu sem þær höfðu haldið.   Peningana vildu þær gefa Kattholti og sparigrísinn þar varð nú heldur betur feginn þegar hann fann magann fyllast af peningum. Við þökkum þeim Hjálmdísi...
Mjása er komin heim

Mjása er komin heim

Mjása, sem auglýst var eftir á heimasíðu kattholt.is 12. september sl., er komin heim.  Hún birtist öllum á óvörum í dag; svöng, þreytt, horuð og hrakin. Hún reyndi að segja okkur 11 daga ferðasögu en við skildum hana því miður ekki.  Hún etur og etur, malar...

Gormur fundinn

Á forsíðu Kattholts er lýst eftir kettinum Gormi. Þau gleðitíðindi voru að berast að Gormur er fundinn. Hann hvarf af Lindargötu en fannst uppi í Árbæ og hefur líklega farið með bíl þangað. Hér eru nokkrir dýraníðingar sem hafa unun af að fjarlægja ketti úr umhverfi...

Falleg saga um Gullbrá (Vídeó)

Okkur var að berast sæt saga af kisu sem fór frá okkur í Kattholti fyrir tveimur árum og við hvetjum þá sem hafa fengið ketti úr Kattholti að senda okkur svona jákvæðar og fallegar sögur til að birta á heimasíðunni okkar! Ég kom til ykkar í september 2009 og fékk...
Hjartans þakkir!

Hjartans þakkir!

Á laugardaginn var Maraþonhlaup Reykjavíkur haldið. Til stuðnings Kattholti hlupu margir, góðir kisuvinir og langar okkur að færa þeim okkar hjartanlegustu þakkir fyrir dugnaðinn og hjálpina. Ennfremur þökkum við hjartanlega öllum þeim sem með áheitum sínum á...
Gjöf til Kattholts

Gjöf til Kattholts

Talía og Karolína   Þessar ungu stúlkur Talía Fönn og Karólína komu í Kattholt og færðu kisunum peningagjöf.   Takk kærlega fyrir að hugsa svona hlýlega til allra kattanna í athvarfinu.   Kveðja...