Rausnarleg peningagjöf

Rausnarleg peningagjöf

Okkur barst peningagjöf upp á 50.000 kr. í fyrradag. Í Kattholt komu hjón sem eru miklir kattavinir og eiga sjálf 15 ára kisu. Við þökkum þeim kærlega fyrir rausnarskapinn. Við viljum einnig þakka þeim sem hafa skráð sig undanfarið í Kattavinafélagið. Við kunnum vel...
Hvað er ábyrgt dýrahald?

Hvað er ábyrgt dýrahald?

Við komumst e.t.v ekki öll á nákvæmlega sömu niðurstöðu, en þó hafa talsmenn Kattholts, Kattarvinafélags Íslands og Kynjakatta tekið höndum saman um að halda úti áróðri sem vonast er til að stuðli að ábyrgara kattarhaldi í Reykjavík og nágrenni. 1. Ógelt dýr...
Kæru félagar vinsamlega athugið

Kæru félagar vinsamlega athugið

Kattavinafélag Íslands þakkar þeim fjölmörgu, sem gerst hafa félagar að undanförnu og býður þá hjartanlega velkomna í hóp kattavina sem styðja vilja við starfið í Kattholti. Gjalddagi félagsgjalds f. árið 2014 verður 1. maí n.k. Minnum jafnframt á...
Kötturinn Bergur

Kötturinn Bergur

Bergur var þreyttur og illa útleikinn þegar hann kom í Kattholt fyrir skömmu. Hann hefur verið í meðhöndlun hjá dýralækni síðan hann kom og líður betur fyrir vikið. Í morgun fór hann síðan upp á dýraspítala í rakstur. Í athvarfinu er vel hlúð að honum og miðar Bergi...
Ungir kattavinir

Ungir kattavinir

Sif og Karen Guðmundsdætur komu í morgun færandi hendi í Kattholt. Þær afhentu starfsmönnum rúmar 7.000 kr. sem þær höfðu safnað fyrir Kattholt. Við þökkum systrunum kærlega fyrir stuðninginn.    
Fólki ber að tilkynna um dýr í neyð

Fólki ber að tilkynna um dýr í neyð

Í nýjum lögum um velferð dýra segir: 8. gr. Tilkynningarskylda. Leiki grunur á að meðferð á dýrum brjóti gegn lögum þessum eða reglugerðum settum samkvæmt þeim skal sá sem verður þess var tilkynna það Matvælastofnun eða lögreglu svo fljótt sem auðið er. Sé...
Þökkum rausnarlegar gjafir

Þökkum rausnarlegar gjafir

Starfsfólk Kattholts þakkar þeim fjölmörgu einstaklingum sem brugðust við bón okkar um aðstoð vegna skorts á blautmat. Ótalmargir keyptu blautmat gegnum Gæludýr.is og frá Dýrheimum og Husse.is bárust okkur einnig dýrmætar matargjafir. Rausnarlegar gjafir ykkar eru...
Brýnt að örmerkja og skrá ketti

Brýnt að örmerkja og skrá ketti

Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög um velferð dýra. Kattaeigendum er nú skylt að einstaklingsmerkja kettina sína (22. gr. laga um velferð dýra). Kettir sem eru ekki merktir í samræmi við 22. gr. og ganga lausir eru skilgreindir sem hálfvilltir. Eftir tvo sólarhringa...
Þakkir

Þakkir

Kæru vinir Kattholts! Hjartans þakkir fyrir velvildina sem þið hafið sýnt óskilakisunum í Kattholti, með rausnarlegum peninga- og matargjöfum. Þið hafið sannarlega hjálpað okkur til að gera vel við kisurnar um hátíðisdagana. Hugulsemi ykkar er ómetanleg fyrir starfið...