Rangt ártal á innheimtuseðlum

Rangt ártal á innheimtuseðlum

Kæru félagar. Vegna mistaka viðskiptabanka okkar var sett inn rangt ártal á innheimtuseðla til ykkar. Þar átti að standa félagsgjald f. árið 2014. Það er félagsárið sem er að líða sem er til greiðslu nú. Okkur þykir þetta mjög miður og biðjumst...
Fósturheimili óskast

Fósturheimili óskast

Við leitum að ábyrgðarfullum einstaklingi og kattavini sem býr við rólegheit og er mikið heima við. Það er kostur en ekki skilyrði að önnur dýr séu ekki á heimilinu. Séu hins vegar dýr á heimilinu þarf litla fjölskyldan að fá til umráða...
Opnunartími yfir páska

Opnunartími yfir páska

Kattholt verður opið um páskana sem hér segir:   Skírdagur, 17. apríl: 09-11. Föstudaginn langa, 18. apríl: 09-11. Laugardagurinn, 19. apríl: 09-11. Páskadagur, 20. apríl: 09-11. Annar í páskum, 21. apríl: 09-11.   Vinsamlegast ath. Eingöngu móttaka á...
Þakkir vegna páskabasars

Þakkir vegna páskabasars

Frábær dagur í Kattholti!   Sendum öllum þeim sem gáfu bakkelsi og varning á basarinn, innilegar þakkir. Sömuleiðis til allra þeirra sem heimsóttu okkur fyrir frábæran stuðning við starfið í Kattholti. Þið eruð öll yndisleg og sannir kisuvinir!   Stjórn,...
Páskabasar 2014

Páskabasar 2014

Kattavinafélag Íslands heldur árlegan páskabasar í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 12. apríl n.k. kl. 11-16. Fallegt páskaskraut s.s. páskaservíettur og kerti, ásamt ýmsu öðru verður til sölu og einnig fjölbreytt úrval af kökum. Boðið verður upp á...
Þakkir

Þakkir

Starfsfólk Kattholts þakkar þeim fjölmörgu einstaklingum sem brugðust við bón okkar um aðstoð vegna skorts á blautmat. Rausnarlegar gjafir ykkar eru ómetanlegar fyrir kettina og starf okkar. Eins og sjá má á myndunum voru kisurnar ánægðar með...
Óskum eftir blautmat

Óskum eftir blautmat

Blautmat er mjög mikilvægt fyrir okkur að eiga en því miður klárast hann allt of fljótt í athvarfinu. Murr ehf. gaf okkur blautmat fyrir skömmu og erum við þeim ákaflega þakklát. Við biðlum enn og aftur til ykkar kæru kattavinir að hjálpa okkur að fylla hillurnar í...
Óskum eftir kökum og páskaskrauti

Óskum eftir kökum og páskaskrauti

Við óskum eftir gómsætum kökum og fallegu páskaskrauti. Gott væri að fá að vita með góðum fyrirvara hverjir væru til í að baka eða gefa páskaskraut. Kökusalan gekk mjög vel í fyrra og seldist allt upp. Öll innkoma fer óskert í starfsemi Kattholts.  Vinsamlegast sendið...
Oliver Twist

Oliver Twist

  Finnendur nefndu hann Oliver Twist eftir frægri persónu úr sögu Charles Dickens. Oliver er ógeltur heimilisköttur og líklegt að hann hafi þess vegna lent á vergangi.   Í fyrstu var Oliver mjög feiminn og hvæsti örlítið en hann er smám saman farinn að koma...