by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 22, 2015 | Frettir
Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl verður opið milli kl 9-11. Aðeins móttaka á óskila- og hótelköttum. Kettir í heimilisleit eru ekki sýndir þennan dag. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér yndislega loðbolta eru velkomnir til okkar á föstudaginn milli...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 16, 2015 | Frettir
Kæru félagsmenn! Nú hafa seðlar fyrir árgjaldinu 2015 verið sendir út, með gjalddaga 1.maí. Við vonumst eftir góðum viðtökum. Stuðningur ykkar er ómetanlegur og skiptir í raun sköpum fyrir starfsemina í Kattholti. Með kærum kisukveðjum og þökkum, stjórn...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 2, 2015 | Frettir
Við vekjum athygli á að páskaliljur og önnur liljublóm eru eitraðar köttum. Eitrunin verður ef köttur nartar í blöðin, blómin eða frjóin. Einkenni eru meðal annars uppköst og mikilvægt er að hafa strax samband við dýralækni ef grunur leikur á að köttur hafi komist í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 29, 2015 | Frettir
Kattholt verður opið um páskana sem hér segir: Skírdagur, 2. apríl: 09-11. Föstudagurinn langi, 3. apríl: 09-11. Laugardagur, 4. apríl: 09-11. Páskadagur, 5. apríl: 09-11. Annar í páskum, 6. apríl: 09-11. Vinsamlegast ath. Eingöngu móttaka á hótel og/eða...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 28, 2015 | Frettir
Góður dagur að baki. Fjölmargir heimsóttu Kattholt á árlegan páskabasar Kattavinafélagins. Við þökkum ykkur fyrir komuna og auðsýndan stuðning við starfsemina. Sendum öllum þeim sem gáfu bakkelsi og varning á basarinn, bestu þakkir. Án ykkar hefði þetta ekki verið...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 25, 2015 | Frettir
Kattavinafélag Íslands heldur árlegan páskabasar í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 28. mars n.k. kl. 11-16. Að þessu sinni fer allur ágóði í kaup á nýjum búrum fyrir athvarfið, sem er mjög tímabært og þarft að endurnýja. Okkur hefur borist áheit frá...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 22, 2015 | Frettir
Athvarf eins og Kattholt þarf oft að leita að fjölskyldum eða einstaklingum sem eru reiðubúin að taka að sér og fóstra kettlingafullar læður eða læður sem þegar eru búnar að eignast kettlinga. Æskilegt er að fósturfjölskylda sé tilbúin að hafa kettlinga...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 17, 2015 | Frettir
Kæru félagsmenn og aðrir velunnarar Kattholts. Basarnefnd Kattavinafélagsins stefnir á að halda páskabasar í Kattholti laugardaginn 28. mars nk. Enn og aftur leitum við eftir aðstoð ykkar kæru kattavinir. Við óskum eftir sjálfboðaliðum í bakstur, en...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 17, 2015 | Frettir
Í dag fengu kisurnar í Kattholti að gjöf tugi fallegra ullarteppa sem kattavinur hefur prjónað í vetur. F. h. kattanna þökkum við Guðlaugu Helgu Helgudóttur Kúld kærlega fyrir gjöfina.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 10, 2015 | Frettir
Kattholt lokar í dag kl. 16 vegna óveðurs.