by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 11, 2013 | Frettir
Ég hef nú bara sjaldan orðið jafn snortinn yfir sjónvarpinu, já varð bara pínu linur í hjartanu að horfa á brunakallana með súrefnisgrímuna á kisu litlu kreistandi á henni brjóstkassann, í lífgunarskyni. Þó okkur, dýravelferðarnötturunum, hafi þótt þessi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 23, 2013 | Frettir
Laugardaginn 31. ágúst á milli kl. 11-14 í Stangarhyl 2 verða sýndar eldri kisur (fullorðnar), sem allar hafa dvalið lengi hjá okkur og þarfnast þess sárlega að eignast góð heimili. Þeir sem hafa áhuga og eru ákveðnir í að taka að sér kisu eru hvattir til...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 25, 2013 | Frettir
Óvæntur gestur birtist fyrir utan Kattholt í sumar starfsfólki og köttum til mikillar gleði.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 22, 2013 | Frettir
Fjölmargir nýjir félagar hafa skráð sig í Kattavinafélagið að undanförnu. Tekjurnar af félagsgjöldum eru mikilvægur þáttur í rekstri Kattholts, auk þess sem hér er kjörin vettvangur fyrir kattavini að stuðla að bættum hag katta hvar sem...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 24, 2013 | Frettir
Hvetjum alla kattavini til að taka þátt í maraþonhlaupinu í ár og safna um leið áheitum til styrktar Kattholti. Til að hlaupari geti safnað áheitum á hlaupastyrkur.is þarf fyrst að skrá sig á marathon.is sem þáttakanda. Stöndum saman og styrkjum starfsemina í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 14, 2013 | Frettir
Það beið starfsmönnum Kattholts ófögur sjón í morgunsárið. Það voru sex tveggja mánaða kettlingar yfirgefnir við Kattholt. Þeir voru kaldir og dauðhræddir. Við biðjum fólk að taka ábyrgð á dýrunum sínum og taka læður úr sambandi. Við leitum núna að góðum heimilum...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 6, 2013 | Frettir
Við viljum minna á að nú fer hver að verða síðastur að panta gistingu fyrir kisu í júlímánuð og um verslunarmannahelgina. Í fyrra var fullt á þessum tíma og urðu nokkrir frá að hverfa. Kisa verður að vera bólusett, ormahreinsuð og fressir geltir. Sólarhringsgjald...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 4, 2013 | Frettir
Öskubuska var fædd 17. júní 1989. Hún lést þann 26. september 2012, 23 ára gömul. Hún var talin elsti köttur landsins. Buska, eins og hún var kölluð, var sannkallaður gleðigjafi, góður vinur og félagi frá fyrsta degi til hinstu stundar. Buska átti góða ævi og var...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 3, 2013 | Frettir
Á aðalfundi Kattavinafélags Íslands þriðjudaginn 28. maí síðastl. var Halldóra B. Ragnarsdóttir kosin nýr formaður félagsins. Auk hennar komu ný inn í stjórn þau Halldóra Snorradóttir, Halldóra H. Guðmundsdóttir og Ingibergur Sigurðsson. Ný stjórn...