by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 24, 2016 | Frettir
Matvælastofnun og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opið málþing um velferð gæludýra fimmtudaginn, 3. mars kl. 13:00 – 16:00 í fyrirlestrarsal ráðuneytisins að Skúlagötu 4 (1.h.) í Reykjavík. Á málþinginu gefst gæludýraeigendum og öðrum áhugasömum kostur á að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 23, 2016 | Frettir
Kattavinirnir Alexandra Ósk, Guðfinna Rut og Katrín Eva héldu tombólu við Samkaup í Hafnarfirði. Ágóðann notuðu þær til að kaupa kattasand og blautmat sem Katrín Eva afhenti starfsfólki Kattholts. Stúlkunum eru færðar bestu þakkir.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 15, 2016 | Frettir
„Matvælastofnun hefur borist tilkynning um að kattafló hafi fundist á ketti á höfuðborgarsvæðinu en hún er ekki landlæg á Íslandi. Kattafló getur valdið bæði dýrum og mönnum miklum óþægindum og jafnvel veikindum. Matvælastofnun hvetur fólk til að vera á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 13, 2016 | Frettir
Í vikunni komst læðan Smóka heim til sín eftir að hafa verið týnd í rúm tvö ár. Íbúi í Reykjavík óskaði eftir aðstoð Reykjavíkurborgar til að ná kisu sem hann taldi vera á vergangi og náði ekki sjálfur. Kisan kom í Kattholt, þar sem hún var skönnuð og kom í ljós að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 1, 2016 | Frettir
Kattavinafélagið fagnar útgáfu reglugerðar um velferð gæludýra. Þar með er hægt að vinna að dýravelferðarmálum samkvæmt lögum þar um. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur þau. Reglugerð um velferð gæludýra
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 10, 2016 | Frettir
Í september 2015 björguðu dýravinir vergangsketti í Kattholt. Starfsfólki í Kattholti tókst að hafa upp á eiganda þar sem kisi var bæði ör- og eyrnamerktur. Í ljós kom að kötturinn Snúður hafði týnst fyrir sjö árum, þá tveggja ára! Hann fannst skammt frá heimili sínu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 29, 2015 | Frettir
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á nýju ári. Munum að vernda og hlú að dýrunum okkar um áramót og alla daga. Með góðum kisukveðjum úr...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 29, 2015 | Frettir
Gamlársdagur og dagarnir þar um kring eru köttum erfiðir, þeir verða skelfingu lostnir yfir hávaðanum sem fylgir flugeldum og skilja ekki hvað gengur á. Mælum með að halda útiköttum innandyra á gamlársdag og á þrettándanum. Nauðsynlegt er að hlúa að heimiliskettinum,...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 25, 2015 | Frettir
Félagið beinir vinsamlegast þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi í þessari kulda- og snjóatíð. Þær eru kaldar og svangar eins og nærri má, auk þess oft veikar, hræddar og stundum meiddar. Opnið skjól þar sem mögulegt er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 23, 2015 | Frettir
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélagsins sendir velunnurum, bæði einstaklingum og fyrirtækjum, alúðarþakkir fyrir ómetanlegan stuðning á árinu sem er að líða. Sendum ykkur öllum, svo og dýravinum um land allt, bestu óskir um gleðileg jól. Megi gæfa og gott gengi fylgja...