by Kattavinafélag Íslands | feb 8, 2018 | Frettir
Ágóði af sölu þessarar sígildu kennslubókar fer til styrktar dýrum í vanda. Kattavinafélagið þakkar kærlega fyrir hönd kattanna í Kattholti og hvetur fólk til að kaupa bókina. Útgefandi hinnar sígildu bókar FLAUTAN OG LITIRNIR, hefur ákveðið að allur ágóði af sölu...
by Kattavinafélag Íslands | jan 30, 2018 | Frettir
Kattavinafélag Íslands rekur Kattholt sem er athvarf fyrir kisur sem villst hafa að heiman eða verið yfirgefnar af eigendum. Kattholt veitir kisunum húsaskjól og umönnun á meðan reynt er að hafa upp á eigendum þeirra eða finna þeim nýtt heimili. Félagið starfrækir...
by Kattavinafélag Íslands | jan 30, 2018 | Frettir
Við verðum á Bókasafni Hafnarfjarðar á Safnanótt (2. febrúar) milli kl. 18-20. Munum kynna starfsemi Kattholts ásamt því að selja varning til styrktar athvarfinu. Vonumst til að sjá sem flesta Dagskrá Vetrarhátíðar ...
by Kattavinafélag Íslands | des 29, 2017 | Frettir
Gamlársdagur og dagarnir þar í kring eru flestum köttum erfiðir. Þeir verða skelfingu lostnir yfir hávaðanum sem fylgir flugeldum og skilja ekki hvað gengur á. Mælum með að halda útiköttum innandyra á gamlársdag og á þrettándanum. Nauðsynlegt er að hlúa að...
by Kattavinafélag Íslands | des 22, 2017 | Frettir
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir félögum og öðrum velunnurum hugheilar óskir um gleði á jólum og gæfuríkt komandi ár. Ykkur öllum sem veitt hafa ómældan stuðning og elskulegheit á árinu sem er að líða, þökkum við af öllu hjarta. Rekstur...
by Kattavinafélag Íslands | des 22, 2017 | Frettir
Það eru örfá laus pláss á Hótel Kattholti frá 28.12. Hægt að panta með því að senda póst á kattholt@kattholt.is eða hringja í síma 567-2909.
by Kattavinafélag Íslands | des 22, 2017 | Frettir
Í Kattholti er hægt að fá gjafakort handa kattavinum þar sem Sjúkrasjóðurinn Nótt er styrktur með peningagjöf. Sjúkrasjóðurinn var stofnaður af Kattavinafélagi Íslands til að kosta læknisaðgerðir og hjúkrun á slösuðum köttum sem enginn vill kannast við. Á hverju ári...
by Kattavinafélag Íslands | des 22, 2017 | Frettir
Kattavinafélagið beinir þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi nú þegar vetur brestur á, með kulda og snjó. Kisum á vergangi, hvort sem um er að ræða villikisur eða týndar heimiliskisur er kalt og þær eru hungraðar og að...
by Kattavinafélag Íslands | des 20, 2017 | Frettir
23. des (Þorláksmessu) opið kl 9-11 24.–26. des opið kl 9-11 27. des – 29. des opið kl 9-15 … 30. – 01. janúar opið kl 9-11 Opnum þriðjudaginn 2. janúar 2018 kl 10. Eingöngu móttaka á hótel kisum og óskila kisum. Vinsamlegast ath. Kisur í...
by Kattavinafélag Íslands | des 19, 2017 | Frettir
FYRIR BÖRNIN OG DÝRIN OKKAR! Útgefandi hinnar sígildu bókar FLAUTAN OG LITIRNIR, hefur ákveðið að allur ágóði af sölu bókarinnar renni til aðstoðar okkar minnstu bræðra og systra í neyð. Með því að kaupa bókina fyrir börnin þá rennur afraksturinn til Dýrahjálpar...