Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir félögum og öðrum velunnurum hugheilar óskir um gleði á jólum og gæfuríkt komandi ár.

Ykkur öllum sem veitt hafa ómældan stuðning og elskulegheit á árinu sem er að líða, þökkum við af öllu hjarta.

Rekstur dýraathvarfs er bæði vandasamt og viðkvæmt og er ykkar hjálp ómetanleg og mjög vel metin.

 

Lifið heil!