Kattholt á Safnanótt

30 Jan, 2018

Við verðum á Bókasafni Hafnarfjarðar á Safnanótt (2. febrúar) milli kl. 18-20. Munum kynna starfsemi Kattholts ásamt því að selja varning til styrktar athvarfinu.

Vonumst til að sjá sem flesta

Dagskrá Vetrarhátíðar