by Halldóra Snorradóttir | okt 2, 2016 | Frettir
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, fimmtudaginn 13. október 2016 kl. 20:00 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreyting 3. Önnur mál Kaffiveitingar Félagar hvattir til að mæta....
by Halldóra Snorradóttir | sep 18, 2016 | Frettir
Tilkynningar um dána ákeyrða ketti eru tíðar þessa dagana. Höfum eftirfarandi í huga: Nú fer sól að lækka á lofti og skyggja tekur fyrr á kvöldin. Af þeim sökum er erfiðara að sjá vini okkar kettina, sem skjótast milli staða í myrkrinu. Kettir eiga til að skjótast...
by Kattavinafélag Íslands | sep 15, 2016 | Frettir
Heiða Björk Halldórsdóttir, 10 ára kisuvinur safnaði dósum og gaf kisunum í Kattholti ágóðann samtals kr. 5.424.- Henni eru færðar bestu þakkir.
by Halldóra Snorradóttir | ágú 18, 2016 | Frettir
Nú styttist í hið árlega Reykjavíkurmaraþon sem verður laugardaginn 20. ágúst og að sjálfsögðu eru kattavinir sem ætla að hlaupa til styrktar Kattholti. Þið sem viljið heita á hlauparana okkar farið vinsamlega inn á...
by Halldóra Snorradóttir | ágú 8, 2016 | Frettir
Alþjóðlegur dagur katta er 8. ágúst. Til hamingju með daginn allar kisur nær og fjær! Í dag eignuðust þrír fullorðnir kettir úr Kattholti ný heimili. Til hamingju Sjarmur, Sússí og Silfra! 🙂
by Halldóra Snorradóttir | ágú 6, 2016 | Frettir
Vinkonurnar og kattavinirnir Emma Einarsdóttir og Sigrún Efemía Halldórsdóttir héldu nýverið tombólu við Spöngina og söfnuðu 6.310 kr. sem þær afhentu starfsfólki Kattholts síðastliðinn föstudag. Vinkonunum eru færðar bestu þakkir.
by Kattavinafélag Íslands | ágú 4, 2016 | Frettir
Kattaeigendur athugið. Það er fullbókað á Hótel Kattholti til 10. ágúst. Með góðri kveðju starfsfólk
by Kattavinafélag Íslands | júl 29, 2016 | Frettir
Þegar Kattavinafélag Íslands varð að veruleika árið 1976, fóru Svanlaug Löve, aðalhvatamaður að stofnun þess og maður hennar Gunnar Pétursson, að taka óskilaketti inn á heimili sitt. Ljóst var að þörfin fyrir slíkt var mikil og sömuleiðis vantaði örugga gæslu á...
by Kattavinafélag Íslands | júl 26, 2016 | Frettir
Opnunartími um verslunarmannahelgi (laugardag, sunnudag og mánudag) er kl. 9-11. Eingöngu móttaka á hótel- og óskilaköttum. Kettir í heimilisleit eru ekki sýndar þessa daga. Fullbókað er á Hótel Kattholt þessa helgi. Góða helgi! Starfsfólk og kisur í...
by Halldóra Snorradóttir | júl 17, 2016 | Frettir
Kæru kattavinir, það styttist óðfluga í Reykjavíkurmaraþon sem haldið verður 20. ágúst næstkomandi. Nú þegar hafa nokkrir skráð sig til að hlaupa fyrir Kattholt en við hvetjum fleiri til þess að taka þátt. Við ætlum að gefa þeim sem ná að safna 10.000 kr. eða hærra...