Hlauparar óskast!

Hlauparar óskast!

Stuðningur kattavina er ómetanlegur fyrir Kattholt. Nokkrir duglegir hlauparar ætla að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst nk. og safna áheitum fyrir kisurnar. Við hvetjum fleiri kattavini til að taka þátt en þeir sem vilja sleppa því að hlaupa geti styrkt með...
Velkomin í félagið!

Velkomin í félagið!

Kæru vinir! Fjölmargir nýjir kattavinir hafa skráð sig undanfarnar vikur í félagið. Því fögnum við að sjálfsögðu og bjóðum þá hjartanlega velkomna! Þökkum um leið þeim sem þegar hafa greitt félagsgjald ársins 2017 kærlega fyrir skilvísina. Með góðum kisukveðjum, frá...
Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon

Hvetjum kattavini til að skrá sig í Reykjavíkurmaraþon og hlaupa til styrktar köttunum í Kattholti. Hér má skrá sig. Inn á síðunni Hlaupastyrkur má sjá hvað hefur safnast mikið fyrir félagið.
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, mánudaginn 22. maí 2017, kl. 20:00 Dagsskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál, löglega fram borin Kaffiveitingar Félagar eru hvattir til að mæta....