Jólavörur 2017

Jólavörur 2017

Jólakort og merkispjöld eru komin í sölu í Kattholti. Í ár prýða kortin/spjöldin Kattarshians kisur. Dagatalið fyrir árið 2018 kemur bráðlega úr prentun. Jólavörurnar koma bráðlega í sölu á dýraspítölum og í gæludýrabúðum. Í boði er að senda út á land, en þá bætist...
Jólavörur fyrir ketti

Jólavörur fyrir ketti

Það er ekki bara mannfólkið sem fær gjafir í desember því það er ýmislegt til fyrir dýrin okkar líka. Fyrir jólin verða til sölu í Kattholti nammidagatöl fyrir kisur og gjafakassi með nammi og dóti. Nammidagatöl 1.500 kr. Gjafakassi 1.000 kr....
Jólaskraut og basardót óskast

Jólaskraut og basardót óskast

Jólaskraut og annað sem tengist jólum óskast fyrir basarinn sem haldinn verður í Kattholti 2. desember nk. Þeir sem vilja gefa á basarinn geta komið með það í Kattholt á opnunartíma 9-17 (lokað 13-14) á virkum dögum og 9-11 um helgar. Kærar þakkir fyrir...
Smákökur og annað bakkelsi óskast

Smákökur og annað bakkelsi óskast

Það styttist í jólabasar Kattavinafélags Íslands sem haldinn verður í Kattholti laugardaginn 2. desember kl. 11-16. Síðustu ár hefur kökusalan á basarnum gengið vel og margir keypt sér smákökur og annað bakkelsi. Við leitum til kattavina sem eru tilbúnir að baka fyrir...
Kattavinir nær og fjær! 

Kattavinir nær og fjær! 

Nú þegar vetrarkuldar herja á, viljum við minna á þann óteljandi fjölda katta sem eru á vergangi í og við þéttbýli og í dreifbýli. Villiketti er víða að finna og þó einkum í útjöðrum byggða t.d. á fyrirtækjasvæðum og nálægt sjó s.s. við hafnarsvæði. Þeir eiga ekki sjö...
Týndur kisi!

Týndur kisi!

Íbúar á svæðinu nál. Laugavegi 170-174, Túnum, Hlemmi og Holtum og jafnvel víðar. Abú kisi er týndur. Hann er grábröndóttur hvítur undir höku og bringu og á maga og fótum. Abú á heima í Eyjabakka 8 109, Breiðholti og hoppaði upp í skottið á bíl þar hjá nágranna....
Kettlingar í heimilisleit

Kettlingar í heimilisleit

Kattarshians kettlingarnir verða sýndir áhugasömum framtíðareigendum milli kl. 14-16 þriðjudaginn 31. október. Sækja þarf um að taka að sér kettling með því að fylla út umsóknareyðublað. Kettlingarnir eru 3 mánaða, tvö fress og ein...
Tombóla

Tombóla

Sædís Ósk Guðrúnardóttir og Snædís Jökulsdóttir komu færandi hendi í Kattholt. Þær héldu tombólu við Bónus í Hraunbæ og afhentu starfsfólki í Kattholti ágóðann. Stelpunum eru færðar bestu þakkir.
Vinsamleg tilmæli til dýravina

Vinsamleg tilmæli til dýravina

Kattavinafélagið beinir þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi nú þegar vetur brestur á, með kulda og snjó. Kisum á vergangi, hvort sem um er að ræða villikisur eða týndar heimiliskisur er kalt og þær eru hungraðar og að...
Fordæmum illa meðferð á köttum

Fordæmum illa meðferð á köttum

Kattavinafélagið lýsir hryggð yfir að enn og aftur hafi dýraníðingsmál komið upp í Hveragerði. Við höfum áður skorað á lögreglstjóra Suðurlands að taka á þessum málum, auk þess sem við höfum sent Mast erindi. Enn og aftur fordæmir Kattavinafélag Íslands illa meðferð á...