Oriental á nýtt heimili

Oriental á nýtt heimili

Hér er María og Guðmundur með Oriental högna sem þau veittu nýtt heimili. Saga hans er ótrúleg þrautaganga en hann fannst stórslasaður í Grafarvogi í Reykjavík . Nýja heimilisfangið er Reykjavík. Mikill gleðidagur í Kattholti. Tli hamingju...
Vistor hf. gefur aflestrartæki

Vistor hf. gefur aflestrartæki

Bernharð Laxdal dýralæknir og starfsmaður Vistor hf. færði Kattholti nú á dögunum örmerkjaaflestrartæki en ný reglurgerð um kattahald í Reykjavík fer fram á að eigendur örmerki ketti sína. Vistor flytur meðal annars inn lyf, smitvarnarefni og fóður fyrir gæludýr ásamt...
Kisustelpa fær nýtt heimili

Kisustelpa fær nýtt heimili

Ingvi Freyr heldur á kisustelpu sem hann og fjölskylda hans veittu nýtt heimili. Það er ótrúlega mikil gleði í Kattholti er dýrin fá góð og ábyrg heimili. Allar kisur sem fara frá Kattholti eru örmerktar. Myndin sýnir allt sem þarf. Nýja heimilisfangið er Reykjavík....
Jólamarkaður í Kattholti

Jólamarkaður í Kattholti

Verður haldinn í Kattholt 27.nóvember kl 14 Margir fallegir munir á góðu verði. Tekið er á móti gjöfum sem fólk vill gefa  í fjáröflun fyrir dýrin. Stuðningur þinn er mikilvægur fyrir kisurnar sem leita að nýjum heimilum. Kveðja....
Ponta fær nýtt heimili

Ponta fær nýtt heimili

Kæru vinir. Langaði að deila með ykkur þessum myndum.Ponta fannst í Vökuportinu og eins og þið sjáið var útlitið ekki gott á litlu stelpunni minni. Hún er að fara inn á nýtt heimili og er búið að taka hana úr sambandi og eyrnamerkja og bólusetja. Hún er gæðadýr. Kær...
Sæl Sigríður og aðrir í Kattholti

Sæl Sigríður og aðrir í Kattholti

Ég þarf að segja ykkur ótrúlegar fréttir, svo gleðilegar að hér eru allir búnir að vera hálfskælandi um stund. Þetta er svona saga sem segir manni að maður á aldrei að missa vonina heldur á að halda lífi í henni eins og mögulegt er. Þannig er að fyrir ca. þremur...
Heil og sæl dýravinir

Heil og sæl dýravinir

Svört kisustelpa 2 mánaða gömul kom með lögregunni í Rvík í Kattholt 7.nóvember 2003. Hún Fannst í Mjöddinni í Rvík.  Túrilla berst fyrir lífi sínu  Túrilla enn mikið veik  Túrilla komin heim Túrilla var villt við komu í Kattholt. Hún veiktist af kvefi...
Sælar Kattholtskonur

Sælar Kattholtskonur

Í dag 10.október er mánuður síðan Sóla flutti til okkar.  Hún eignaðist þar með heimili að Sörlaskjóli og stóran, svartan bróður sem er húsköttur og heitir Koli.   Hann hvæsti á systur sína til að byrja með og hún á hann en nú eru þau orðnir bestu vinir.  Við...