by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 3, 2005 | Frettir
Hér er María og Guðmundur með Oriental högna sem þau veittu nýtt heimili. Saga hans er ótrúleg þrautaganga en hann fannst stórslasaður í Grafarvogi í Reykjavík . Nýja heimilisfangið er Reykjavík. Mikill gleðidagur í Kattholti. Tli hamingju...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 3, 2005 | Frettir
Tómasína verður á hótelinu fram að áramótum á meðan eigendur hennar dvelja á Kanareyjum .Hún er fædd 98 og er mjög ánægð hjá okkur. Kemur alltaf tvisvar á ári. Kv Kattholt
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 29, 2005 | Frettir
Haukur Henderson, góðvinur Kattholts og gjaldkeri Kattavinafélags Íslands til margra ára, er látinn langt um aldur fram. Fyrstu kynni mín af Hauki urðu fyrir 13 árum þegar hann hringdi í mig og tilkynnti að hann hefði fundið tvo bjargarlausa kettlinga sem...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 29, 2005 | Frettir
Bernharð Laxdal dýralæknir og starfsmaður Vistor hf. færði Kattholti nú á dögunum örmerkjaaflestrartæki en ný reglurgerð um kattahald í Reykjavík fer fram á að eigendur örmerki ketti sína. Vistor flytur meðal annars inn lyf, smitvarnarefni og fóður fyrir gæludýr ásamt...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 26, 2005 | Frettir
Ingvi Freyr heldur á kisustelpu sem hann og fjölskylda hans veittu nýtt heimili. Það er ótrúlega mikil gleði í Kattholti er dýrin fá góð og ábyrg heimili. Allar kisur sem fara frá Kattholti eru örmerktar. Myndin sýnir allt sem þarf. Nýja heimilisfangið er Reykjavík....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 24, 2005 | Frettir
Verður haldinn í Kattholt 27.nóvember kl 14 Margir fallegir munir á góðu verði. Tekið er á móti gjöfum sem fólk vill gefa í fjáröflun fyrir dýrin. Stuðningur þinn er mikilvægur fyrir kisurnar sem leita að nýjum heimilum. Kveðja....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 24, 2005 | Frettir
Kæru vinir. Langaði að deila með ykkur þessum myndum.Ponta fannst í Vökuportinu og eins og þið sjáið var útlitið ekki gott á litlu stelpunni minni. Hún er að fara inn á nýtt heimili og er búið að taka hana úr sambandi og eyrnamerkja og bólusetja. Hún er gæðadýr. Kær...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 14, 2005 | Frettir
Ég þarf að segja ykkur ótrúlegar fréttir, svo gleðilegar að hér eru allir búnir að vera hálfskælandi um stund. Þetta er svona saga sem segir manni að maður á aldrei að missa vonina heldur á að halda lífi í henni eins og mögulegt er. Þannig er að fyrir ca. þremur...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 14, 2005 | Frettir
Svört kisustelpa 2 mánaða gömul kom með lögregunni í Rvík í Kattholt 7.nóvember 2003. Hún Fannst í Mjöddinni í Rvík. Túrilla berst fyrir lífi sínu Túrilla enn mikið veik Túrilla komin heim Túrilla var villt við komu í Kattholt. Hún veiktist af kvefi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 14, 2005 | Frettir
Í dag 10.október er mánuður síðan Sóla flutti til okkar. Hún eignaðist þar með heimili að Sörlaskjóli og stóran, svartan bróður sem er húsköttur og heitir Koli. Hann hvæsti á systur sína til að byrja með og hún á hann en nú eru þau orðnir bestu vinir. Við...